Færslur fyrir flokkinn ‘Óflokkað’

Miðvikudagur 13.07 2011 - 10:47

Hleranir og ekki hleranir

Hvenær er skynsamlegt og gott að fjölmiðlar hleri síma eða lesi tölvupósta fólks? Í Bretlandi ætlar allt um koll að keyra vegna símahlerana fjölmiðlarisa. Almennt hefur fólk illan bifur á símahlerunum held ég, nema þegar vondu gæjarnir nást með þeim hætti. Hver er munurinn á símahlerunum og að nýta sér illa fengna tölvupósta? Ég geri […]

Sunnudagur 03.07 2011 - 13:02

Það er ekki að spyrja að því. Fáist einhver til þess að tala nógu stórt og illa um stjórnarandstöðuflokkana er viðkomandi öruggur um fínan stað á Eyjunni hans Karls Th. Og það er eins víst og að sólin kemur upp á morgun að jonas.is er alltaf til í að svívirða þá sem ekki hafa skoðunina […]

Föstudagur 01.07 2011 - 12:45

Hvernig nennir Bubbi gúanórokkari að halda úti varðstöðu fyrir fyrrum eigendur bankanna? Hann er óþreytandi í baráttunni og snýr öllu sem hann getur ril varnar fyrir þá sem eru til rannsóknar. Eitt er að trúa þvi að þar fari saklausir menn en rökstuðningur Bubba er barnalegur svo vægt sé til orða tekið. Þeir voru fjölmargir […]

Föstudagur 01.07 2011 - 12:32

Á ég að vera að eyða tíma mínum í að halda uppi gagnrýni á málflutning Bubba gúanórokkara sem sífellt snýst til varnar þeim sem hafa haft hvað mest upp úr bankasamsæriskrafsinu? Bubbi hefur tekið sér þá stöðu og þola alls ekki að látið sé reyna á það fyrir lögum hvort aðgerðir manna séu lögmætar. Bubbi […]

Mánudagur 27.06 2011 - 14:38

Guðjón, rasismi og KSÍ

Sumt breytist seint og enn einu sinni virðist Guðjón þórðarson ekki geta unnið undir neikvæðri pressu. Af einhverjum ástæðum er hann nú þjálfari í næst efstu deild á Íslandi og gustar um kallinn sem hefur afrekað það á stuttum tíma sínum fyrir vestan að henda mönnum á dyr og nú síðast ýjar hann að rasisma […]

Föstudagur 24.06 2011 - 16:52

Bensingjald og samanburðarhagfræði Steingríms

Ég veit að það þjónar kannski engum tilgangi að pirra sig á fjármálaráðherra og skilningi hans á hlutunum en ég varð fyrir því að heyra viðtal við hann á stöð 2 í gær. Umræðuefnið var hlutur ríkissins í bensínverðinu. Steingrímur er ekki slæmur maður en barnatrú hans í pólitík er bara svo afleit. Hann kemst […]

Miðvikudagur 22.06 2011 - 23:42

Hvað er þetta með Bubba Morthens og Jón Ásgeir? Hvað varð til þess að Bubbi kóngur situr svo að segja einn eftir í trúfélaginu, klaninu, sem varð til í kringum Jón Ásgeir þegar hann bjó til stríð við Davíð á meðan hann rændi Bubba og okkur hin. Bubbi, hvað heitir nýjasta félagið sem Jón Ásgeir […]

Þriðjudagur 21.06 2011 - 10:45

Kvótinn og stjórnarandstaðan

það er þægilegra líf að vera í stjórnarandstöðu en stjórn. Vera jafnvel fúll á móti og hafna öllum erfiðum málum og handvelja svo gæðamál til að halda með allt eftir stemningu í þjóðfélaginu á hverjum tíma. Sumir flokkar hafa búið að slíkum lífsgæðum lengi og náð sér á endanum í nægilegt fylgi til að setjast […]

Miðvikudagur 15.06 2011 - 12:41

Nú rífast þeir Hannes Hólmsteinn og Guðmundur Andri opinberlega um það hver hélt með verri eða betri

Þriðjudagur 14.06 2011 - 14:00

Staða biskups

Hvað á maður að halda um þjóðkirkjuna? Margir ríghalda í trúna og vilja stunda kirkjuna sína og þykir undurvænt um siðina. Við höldum jól og sækjum brúðkaup og jarðsyngjum hvert annað í faðmi kirkjunnar. Börnin okkar flestra eru fermd og skírð í kirkju og tónlistarlíf væri fátækara ef ekki hefðum við haft kirkjukórana. Og við […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur