Sighvatur Björgvinsson hefur heldur betur hreyft við fólki með greinum sínum. Margir verða til þess að svara honum og sumir fullum hálsi og það fer fólki misvel.
Auðvitað eru greinar Sighvats þannig að þeir sem taka þær til sín siga erfitt með annað en að finnast duglega að sér vegið. Enda erum við öll meira og minna svo sjálfhverf!
Stíll og framsetning ráðherrans fyrrverandi kallar á þessi viðbrögð.