Í flensufaröldrum eins og nú stefnir í, eykst notkun sýklalyfja mikið, eða yfir 50%. Oftast er um að ræða notkun vegna hræðslu um bakteríusýkingar eins og miðeyrnabólgu barna, kinnholusýkingar og jafnvel lungnabólgur. Bakteríusýkingar eru vissulega auknar líkur að fá eftir flensur, en þar sem sýklalyf gagnast ekkert ef aðeins er um veirusýkingu að ræða. Margar […]
Þróun í starfsemi BMT LSH eða eins og við þekkjum hana á SLYSÓ hefur verið að breytast mikið sl. ár. Mikill og stöðugt aukinn fráflæðisvandi frá deildinni og aukin áhersla bráðalækna á frumgreiningu þeirra sem eru í innlagnaferli á aðrar deildir og fyrstu meðferðarúrræðum, en á kostnað almennrar móttöku og þjónustu veikra og slasaðra sem […]
Svona átti að stækka bráðamóttökuna eftir að fyrsta áfanga lauk á G álmunni 1980 – núverandi húsnæði BMT LSH og sem tók aðeins 2 ára að byggja (Stálgrindarhús). Álagið samt tugfaldast síðan, ekkert af framkvæmdum og ríkið tók við rekstri Borgarspítala stuttu síðar (1986) og stóraukning vaxandi fráflæðisvandi, aðallega aldraða sem þurfa að komast […]
Mikil umræða hefur verið á árinu um brothætta byggð í Árneshreppi á Ströndum. Eins um fyrirhugaða virkjun Hvalár í Ófeigsfirði í næsta nágrenni og sem sumir telja að geti tryggt varanlega búsetu í Árneshreppi. Ég hef fengið tækifæri sem “höfuðborgarbarn” og “tíðan gest í héraði” og afleysingalæknir á Ströndum til tveggja áratuga, að leggja persónulegt […]
Myndin sýnir nýjar aðstæður á þyrlupalli á 5 hæð nýja þjóðarsjúkrahússins í Þingholtunum eftir nokkur ár og aðatæður sem við höfum í dag á þyrluflugvellinum við BMT LSH í Fossvogi og sem þykir til fyrirmyndar, þótt að sé farið að þrengjast!!! Ógn við þjóðaröryggi ef illa fer á sjálfu nýja þjóðarsjúkrahúsinu, en sem ekki hefur […]
Nýútkomin er skýrsla bandaríska landlæknisembættisins/sóttvarnalæknisins CDC um sýklalyfjaónæmið þar í landi 2019 og dreifingu, meðal annars erlendis frá og milli landa. Umhverfis- og heilbrigðisógb sem skilgreind er mesta heilbrigðisógn mannkyns í af Alþjóða heilbrigðusstofnunni, WHO. Á myndinn að ofan er sýndur meðal annars flutningur á fjölónæmum sýklastofnum frá Spáni til Íslands sem gæti hafa verið […]
Hver er í raun stefna stjórnvalda í dag til í að styrkja Landspítalann og sem daglega er í fréttum vegna alvarlegs rekstravanda og niðurskurðaráforma? Íslendingar veita minnst norðurlandaþjóða af opinberu fé til heilbrigðismála, þar á meðal til heilsugæslu og minna og minnkandi en meðaltal jafnvel allra OECD ríkja sl. áratug!! Þrátt fyrir að vera fámenn […]
Nú er þáttur í sameiginlegum hagsmunum RÚV ohf, Reykjavíkurborgar og Nýs Landspítala ohf. með tilliti til staðsetningaákvörðunar nýja þjóðarspítalans á Hringbraut skýrari og sem Alþingi lagði blessun sína yfir 2014. https://www.visir.is/g/2019191129677/sameiginlegir-hagsmunir-med-borginni-gerdu-ruv-gjaldfaert- Reykjavíkurborg hefur frá aldarmótum lagt ofuráherslu á staðsetningu byggingaframkvæmda nýs þjóðarspítala á Hringbrautarlóð þar sem gamli Landspítalinn er, til að missa ekki annað mögulegt […]
Endurritun greinar sem ég skrifaði fyrst fyrir 8 árum, nú í tilefni alþjóðadags fórnarfórnarlamba umferðaslysa í gær. Á leið minni í vinnuna á Slysó, eins og Slysa- og bráðamóttakan í Fossvogi er oft kölluð, keyri ég yfirleitt eins og leið liggur vestur Vesturlandsveginn og síðan suður Háaleitisbrautina. Brautina mína þann daginn, en sem er leið […]
Varla líður sá dagur að ég velti ekki fyrir mér hvað réð eiginlega för hjá ráðamönnum upp úr aldarmótunum síðustu og þegar svo lokaákvörðunin var tekin á Alþingi 2014 að nýi þjóðarspítalinn skildi reistur á Hringbrautarlóðinni. Allir vildu góðan nýjan þjóðarspítala enda sá gamli að úreldast og starfsemin komin í ótal byggingar um allt höfuðborgarsvæðið. […]