Fyrir rúmlega 10 árum síðan sótti ég og félagar mínir um styrk í Rannsóknarsjóð Íslands (RANNÍS) (áður Rannsóknarráð Íslands-Vísindasjóður) og sem sætti sjálfur rannsókn nýlega sem stofnun vegna gruns um hlutdrægni í úthlutunum. Ríkisendurskoðun gerði athugasemdir við úthlutanir á styrkjunum og mælist nú til þess að sjóðurinn fái erlenda aðila til að sitja í fagráðum sem ákveða hvert styrkirnir fara í […]
Um helgina þegar ég mætti til vinnu á Bráðamóttökunni snemma á sunnudagsmorgni var nýfallinn snjór yfir öllu, blankalogn og þrestirnir sungu af lífsins krafti í morgunkyrrðinni, í fyrsta skipti á þessu vori. Vorið kemur þá eftir allt saman. Undir nýföllnum snjónum var samt freðin jörð og það brakaði hressilega í frosnum pollunum undir. Einhvern veginn […]
Til umræðu hefur verið mikið vinnuálag lækna sem farið er að segja til sín með andlegri vanlíðan, kvíða og þunglyndi. Þetta kemur meðal annars fram í rannsókn sem gerð var á andlegri líðan lækna og vinnuumhverfi þeirra sem nýlega var kynnt. Nú er svo komið, sem lengi hefur verið spáð, að ekki fást lengur læknar til […]
Í kvöldfréttum RÚV í gær var sagt frá nýju hitamælingatæki sem er mjög nákvæmt og segir til um hvenær kona á frjósemisaldri sé frjó. Talar konan sem vitnað var í að aðferðin sé 99.3% örugg og megi því eins nota í stað getnaðarvarnar þegar ljósið er rautt. P-pillan er algengasta getnaðarvörnin á markaðnum í heiminum […]
Það er áhugavert að velta fyrir sér breytingum á íslensku þjóðfélagi á einni öld. Í Kastljósþætti á mánudaginn var sagt frá einum fyrsta atvinnuljósmyndara landsins, Bárði Sigurðssyni sem tók flestar sínar myndir í Þingeyjarsýslunni í byrjun síðustu aldar. Ómetanlegar myndir sem nú eru til sýnis í Þjóðminjasafninu sem m.a. sýndu háa heimilismenningu á Íslandi í upphafi 20. […]
Hvort skyldi vera verðmætara á Íslandi, efnið eða andinn, veraldagæðin eða mannauðurinn? Svar við spurningunni um líf og dauða fer þó varla á milli mála. Ég er heimilislæknir og starfa líka sem sérfræðingur á Slysa- og bráðamóttöku LSH, 4-5 vaktir í mánuði á kvöldin og um helgar. Ég er með 16 ára sérnám í læknisfræði […]
Uppi á heiði var frosin jörð, aldrei þessu vant. Réttara sagt, rétt yfirborðið enda sökk maður stundum niður í drulluna sem undir lá. Ýmislegt minnir þó á að vorið ætti að vera á næsta leiti. Dagurinn er orðinn lengri og bjartari og eftirvæntingin að heyra fuglasöng og kvak vaknar. Ég er jafnvel farinn að sakna […]
Þessa vikuna stendur Lýðheilsustöð í samvinnu við Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH) og barnatannlækna fyrir tannverndarviku. Tilefnið er ærið enda tannheilsa barna hvergi verri á Norðurlöndunum. Tannglerungsskemmdir barna eru taldar miklar hér á landi meðal annars af mikilli neyslu kolsýrðra og sætra drykkja. Rétt er að benda á frábært veggspjald til að átta sig á óhollustu drykkja sem við bjóðum […]
Í framhaldi af umræðu um misnotkun Rítalíns hér á landi er rétt að ræða aðeins um hugsanlegar orsakir ofnotkunar lyfja almennt og sem í sumum tilfellum getur leitt til misnotkunar. Í orðinu misnotkun fellst að einhverjum er gert eitthvað til miska og höfðar til neikvæðrar verkunar. Það á ekki bara við um einstaklinginn sem slíkan heldur þjóðfélagið allt. Mælanleg […]
Vandamál tengt misnotkun lyfja sem eru ávísuð af læknum í oft góðri trú en sem eru síðan misnotuð til vímuefnanotkunar er alvarlegt heilbrigðisvandamál hér á landi, því miður. Jafnvel algengara en í ýmsum öðrum löndum sem við viljum bera okkur saman við. Ofnotkun metýlfenidatlyfja (Rítalíns og skyldra lyfja) voru til umræðu á læknadögun í vetur. Upp undir […]