Færslur fyrir flokkinn ‘Stjórnmál og samfélag’

Laugardagur 25.01 2020 - 12:16

Er lausnin að fórna kjarnastarfsemi gömlu góðu “Slysó” vegna fráflæðistíflu BMT í Fossvogi?!

Þróun í starfsemi BMT LSH eða eins og við þekkjum hana á SLYSÓ hefur verið að breytast mikið sl. ár. Mikill og stöðugt aukinn fráflæðisvandi frá deildinni og aukin áhersla bráðalækna á frumgreiningu þeirra sem eru í innlagnaferli á aðrar deildir og fyrstu meðferðarúrræðum, en á kostnað almennrar móttöku og þjónustu veikra og slasaðra sem […]

Miðvikudagur 08.01 2020 - 14:16

Svikin loforð í spítalamálum aldraðra og bráðaþjónustumálum LSH

  Svona átti að stækka bráðamóttökuna eftir að fyrsta áfanga lauk á G álmunni 1980 – núverandi húsnæði BMT LSH og sem tók aðeins 2 ára að byggja (Stálgrindarhús). Álagið samt tugfaldast síðan, ekkert af framkvæmdum og ríkið tók við rekstri Borgarspítala stuttu síðar (1986) og stóraukning vaxandi fráflæðisvandi, aðallega aldraða sem þurfa að komast […]

Föstudagur 03.01 2020 - 20:17

Tímamótin á Ströndum

Mikil umræða hefur verið á árinu um brothætta byggð í Árneshreppi á Ströndum. Eins um fyrirhugaða virkjun Hvalár í Ófeigsfirði í næsta nágrenni og sem sumir telja að geti tryggt varanlega búsetu í Árneshreppi. Ég hef fengið tækifæri sem “höfuðborgarbarn” og “tíðan gest í héraði” og afleysingalæknir á Ströndum til tveggja áratuga, að leggja persónulegt […]

Mánudagur 16.12 2019 - 11:58

Alvarleg sjálfssköpuð ógn við þjóðaröryggi á nýju þjóðarsjúkrahúsi

Myndin sýnir nýjar aðstæður á þyrlupalli á 5 hæð nýja þjóðarsjúkrahússins í Þingholtunum eftir nokkur ár og aðatæður sem við höfum í dag á þyrluflugvellinum við BMT LSH í Fossvogi og sem þykir til fyrirmyndar, þótt að sé farið að þrengjast!!! Ógn við þjóðaröryggi ef illa fer á sjálfu nýja þjóðarsjúkrahúsinu, en sem ekki hefur […]

Mánudagur 18.11 2019 - 11:48

Háaleitisbrautin mín

Endurritun greinar sem ég skrifaði fyrst fyrir 8 árum, nú í tilefni alþjóðadags fórnarfórnarlamba umferðaslysa í gær. Á leið minni í vinnuna á Slysó, eins og Slysa- og bráðamóttakan í Fossvogi er oft kölluð, keyri ég yfirleitt eins og leið liggur vestur Vesturlandsveginn og síðan suður Háaleitisbrautina. Brautina mína þann daginn, en sem er leið […]

Föstudagur 01.11 2019 - 10:40

Eitthvað til að læra af? Staðarval þjóðarspítalans á Hringbraut.

Varla líður sá dagur að ég velti ekki fyrir mér hvað réð eiginlega för hjá ráðamönnum upp úr aldarmótunum síðustu og þegar svo lokaákvörðunin var tekin á Alþingi 2014 að nýi þjóðarspítalinn skildi reistur á Hringbrautarlóðinni. Allir vildu góðan nýjan þjóðarspítala enda sá gamli að úreldast og starfsemin komin í ótal byggingar um allt höfuðborgarsvæðið. […]

Föstudagur 18.10 2019 - 19:10

Fyrsta augljósa Hringbrautarskekkjan

Ein megin forsenda hugmynda með sameiningu Landspítalans á Hringbraut, Landspítalans í Fossvogi (gamla Borgarspítalans), Landakotsspítala og jafnvel St. Jósefsspítala í Hafnarfirði upp úr aldarmótunum, var hagræðingin að geta haft alla starfsemi bráða- og meðferðartengdar lækninga á einum og sama staðnum. Reiknaður var út 2 milljarða króna sparnaður á ári hverju hvað þetta varðar. Ekki var […]

Laugardagur 14.09 2019 - 13:40

Hagkvæmasta „malbikið“ í samgönguáætlun stjórnvalda

Dags daglega er þjóðlífið ekki brothætt á Ströndum eins og síðasti pistill ber vel með sér og mannlífið þar afskaplega gott. Brotalamir eru þó í aðgengi að neyðarþjónustu þegar mest liggur við, eins og reyndar víða á landbyggðinni. Jafnvel má stundum tala um afturfarir í því sambandi. Óöryggi sem frekar er til þess fallið að […]

Sunnudagur 08.09 2019 - 19:28

Ekkert brothætt á Ströndum

Það var skemmtileg tilviljun að ég fór í sunnudagsgöngutúr á Strákatanga í Hveravík á Ströndum, rétt nýbúinn að lesa bókina hans Kim Leine Spámennina í Botnleysufirði sem gerist seint á 18 öld og reyndar hálfnaður með Rauður maður, svartur maður sem gerist á svipuðum slóðum hálfri öld áður, í nýlendum Dana á suðurhluta Grænlands. Þar […]

Laugardagur 20.07 2019 - 11:22

TOXIN og E.Coli

Við höfum verið rækilega minnt á hættuna sem skapast getur með smiti í sameiginlegri flóru manna og dýra með faraldrinum á STAC E. coli O26 sem virðist hafa átt upptök sín í Efstadal II þar sem ég átti góða kvöldstund með fjölskyldu minni og barnabörnum 28.6 sl. Grunur vaknaði um smit tæpum 2 vikum síðar […]

Höfundur

Vilhjálmur Ari Arason
Höfundur er heimilislæknir (1991) en starfar nú á Slysa- og bráðamóttöku LSH. Doktorspróf frá Læknadeild HÍ 2006 og klínískur dósent við Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins frá 2009 - 2015. Sérstaklega annt um gott og réttlátt heilbrigðiskerfi og skynsamlega notkun lyfja. Hef átt sæti í Sóttvarnaráði sem fulltrúi LÍ, skipaður af heilbrigðisráðherra árið 2013 og 2017.
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn