Færslur fyrir flokkinn ‘Stjórnmál og samfélag’

Laugardagur 06.09 2014 - 10:30

AGS: Þraskúltúr Íslendinga

Í nýlegri skýrslu AGS um starfsemi FME eru nokkrir gullmolar um samskiptakúltúr Íslendinga. Hér er einn um þras og smámunaskap: „Banks comply with FME’s requests, but in practice the current situation is quite extraordinary – all major banks have been restructured and have to comply with additional requirements, and all boards are professional rather than […]

Fimmtudagur 04.09 2014 - 10:26

Aðeins pláss fyrir 2 banka

Ein stærsta áskorun sem íslenska bankakerfið stendur frammi fyrir liggur á tekjuhliðinni. Það sem staðið hefur undir arðsemi stóru bankanna frá hruni eru hruneignir og lán sem þeir fengu á afslætti frá kröfuhöfum. Með því að færa upp virði lána og selja eignir í óskyldum rekstri hafa bankarnir myndað hagnað sem villir mönnum sýn á […]

Miðvikudagur 27.08 2014 - 08:11

Hollendingar gefast upp

Þá hafa Hollendingar ákveðið að betra sé að treysta á hrægamma en íslensk stjórnvöld. Alvöru peningar á afslætti í dag frá hrægömmum eru betri en loforð íslenskra stjórnvalda um krónur, kannski á morgun. Stöðumat Hollendinga er rétt. Eftir að Ísland ákvað að hætta við ESB umsókn hafa Íslendingar engin tól eða tæki til að leysa […]

Þriðjudagur 26.08 2014 - 08:02

Bankabruðl

Það var kostulegt að fylgjast með hálfsársuppgjöri ríkisbankans sem allir virðast bara vera mjög sáttir við. Aðeins um helmingur tekna Landsbankans virðist koma frá viðskiptavinum. Hinn helmingurinn kemur frá virðisbreytingum, sölu eigna og verðbréfum. Það er nú alveg á mörkunum hvort hægt sé að kalla Landsbankann venjulegan viðskiptabanka með svona lágt hlutfall af traustum reglulegum […]

Miðvikudagur 20.08 2014 - 08:07

Vextir hækka

Fjármagnseigendur hafa fengið 100% raunhækkun á síðastliðnum 12 mánuðum.  Geri aðrir betur. Þetta kemur fram í nýjustu útgáfu af markaðsupplýsingum frá Lánamálum ríkisins.  Ávöxtunarkrafa á meðallöng verðtryggð ríkisbréf hefur tvöfaldast frá ágúst 2013 úr 1.6% yfir í 3.2% í dag.  Og ávöxtunarkrafan á óverðtryggð bréf er enn hærri.  Í raun hefur allur vaxtaferillinn hliðrast upp […]

Fimmtudagur 14.08 2014 - 13:59

„Allt of áhættusamir“ bankar?

Þegar stjórnmálamenn segja að það sé “allt of áhættusamt” fyrir skattgreiðendur að innleiða tilskipun ESB um innistæðutryggingu þá hlýtur það að vera jafn áhættusamt fyrir sparifjáreigendur að geyma fé sitt í íslenska bankakerfinu?  Þegar litið er til þess að bankakerfið í dag er að stærstum hluta fjármagnað með kvikum innlánum er svona yfirlýsing ekki traustvekjandi […]

Sunnudagur 03.08 2014 - 09:37

Hagsmunir hverra?

Það eru gríðarlegir hagsmunir fólgnir í því að setja bú kröfuhafa í þrot. En hagsmunir hverra? Mál kröfuhafa er ólíkt Icesave málinu að því leyti að Icesave var skuldamál en kröfuhafar eiga eignir. Með eignir er hægt að braska. Þetta verða menn að hafa í huga. Ef bú kröfuhafa verða sett í þrot verður samtímis […]

Sunnudagur 13.07 2014 - 07:44

AGS: Afnám hafta byrjar 2017

Í nýrri úttekt frá AGS koma fram athyglisverðar forsendur um losun hafta. Þar er talað um að losun kvikra aflandskróna verði lokið 2016 og að afnám á almennum höftum geti því byrjað 2017. … staff assumes a gradual release of all offshore liquid krona holdings by end-2016. Beginning 2017, the authorities begin a gradual easing […]

Fimmtudagur 10.07 2014 - 06:46

Lee Buchheit snýr aftur

Aðalsamningamaður Jóhönnu og Steingríms í Icesave málinu er aftur kominn á laun hjá íslenska ríkinu.  Nú í boði Sigmundar og Bjarna. Það er varla hægt annað en að brosa yfir þessari uppákomu. Kröfuhafar munu hins vegar fagna þessum fréttum enda fá þeir nú erlendan fagmann til að semja við í staðinn fyrir íslenskt tómarúm. Það […]

Fimmtudagur 22.05 2014 - 13:09

Hagnaður bankanna?

Nú þegar stóru bankarnir 3 hafa birt uppgjör fyrir fyrsta ársfjórðung er vert að bera rekstur þeirra saman. Íslandsbanki setur rekstrarreikning upp miðað við íslenskar aðstæður eftir hrun. Lykilstærðin er hagnaður fyrir virðisrýrnun og virðisbreytingu útlána.  Þar með reynir bankinn að aðgreina venjulegan rekstur frá hagnaði sem myndast vegna hrunsins.  Þetta er mikilvægt þar sem […]

Höfundur

Andri Geir Arinbjarnarson
Höfundur er verkfræðingur.
RSS straumur: RSS straumur