Færslur fyrir júní, 2010

Miðvikudagur 30.06 2010 - 12:14

Mark eða ekki mark

Fótbolti er vinsælasta sport í veröld og HM er því stórviðburður á heimsvísu. Ég hef áunninn áhuga á dómgæslu í öllum iþróttum enda ótrúlega margir hlutir sameiginlegir með dómgæslu í boltagreinunun þremur. Viðfangsefnin þau sömu í grunninn og lausnir líka. Þeir sem mest skrifa um fótbolta og mest hafa vitið fyrtast við í hvert skipti […]

Laugardagur 26.06 2010 - 19:33

Öfgar Árna Páls

Hann er þverhníptur formannskandidat Samfylkingar Árni Páll þegar hann kallar Sjálfstæðisflokk öfga hægri flokk vegna þess að hann hefur efasemdir um aðildarviðræður við ESB á þessum tímapunkti hið minnsta. Þessi ágæti Árni Páll vísar í vilja þjóðarinnar í þessu samhengi. Greinilegt að glundroðaástandið í ríkisstjórninni er farið að bíta á kallinn sem sér nú fram […]

Laugardagur 26.06 2010 - 16:22

Stjórnarmyndun í gangi?

Magnað að fylgjast með stofnunum stjórnarflokkanna þessa helgina. Þessir flokkar hafa geta ekki haldið landsfundi enda logar þar allt stafna á milli og og alger upplausn. Þess í stað eru haldnir minni rabbfundir sérvalinna gæðinga. Niðurstöður þessara funda eru svo sér atriði. Fyrir þá sem ekki vita þá er ekki betur séð en að nú […]

Föstudagur 25.06 2010 - 14:55

Flokkar í vanda

Stjórnmálaflokkarnir eru í vanda. Kannski ekki af sömu ástæðu allir en staðan er þó vond hjá þeim öllum. Þeir eru á taugum yfir velgengi brandaraflokksins í Reykjavík og þora sig hvergi að hreyfa. Þær áhyggur eru óþarfar að mínu mati og timburmenn þess brandara munu koma fram fyrr en síðar. VG er eins og móðguð […]

Föstudagur 25.06 2010 - 00:35

Við Sjálfstæðismenn höldum landsfund um helgina. Það er á allan hátt nauðsynlegt og hollt og hinir flokkarnir myndu trúlega allir reyna það sama ef ekki væri þar allt í molum. Pólitíska umræðan í dag snýst meira og minna um Sjálfstæðisflokkinn og stöðu Bjarna Ben. Það er vissulega ekki óeðlilegt en skýrist líka af því að […]

Mánudagur 21.06 2010 - 10:09

Lilja sendir Gylfa tóninn

Lilja Mósesdóttir var í viðtali á bylgjunni í morgun. Þar var mál málanna til umræðu, nefnilega dómur hæstaréttar um gengistryggðu lánin. Lilja var brött að vanda og hreinskiptin með afbrigðum. Hún talaði um 18 mánaða aðgerðaleysi ríkisstjórnar í skuldavanda heimilanna eins og henni kæmi þetta aðgerðaleysi ekki við. Það er vissulega áhugavert að heyra Lilju […]

Sunnudagur 20.06 2010 - 12:16

Pressan, málgagn útrásarvikinganna, gerir hlægileg ummæli icesave samningamannsins Svavars Gestssonar að fréttaefni. Svavar fabúlerar þar og ruglar um að Davíð Oddsson stýri Sjálfstæðisflokknum í stóru og smáu alla daga. Þessi niðurstaða er fengin með því að skoða skopteikningar Morgunblaðsins.

Föstudagur 18.06 2010 - 17:03

Merkileg „frétt“ sem ritstjóri Eyjunnar setur fram í dag. Þar er vísað í umræður í danska þinginu um hrunið hér. Þessu stórmerkilega umræða er dregin fram til þess að reyna að selja okkur þá hugmynd að stjórnmálmenn beri helst einir ábyrgðina á hruninu en ekki glæpamennirnir sem stálu bönkunum á bak við handónýtt eftirlitskerfi sem […]

Miðvikudagur 16.06 2010 - 13:43

Leiðinlegur fótbolti

Flestir virðast sammála um að fótboltinn sem boðið er upp á á HM þyki bragðdaufur og þurr. Ég hef ekki séð nógu marga leiki reyndar en mig minnir að svona fari þessi mót oft af stað enda ekki gott að byrja keppnina með tapleik. Vonandi hressist Eyjólfur… Ég velti því fyrir mér hvort hér séu […]

Fimmtudagur 10.06 2010 - 20:39

Stjórnarandstæðingur í ráðherrabíl

Auðvitað er alveg eðlilegt að ráðherrar takist á um mál og á stundum þurfa menn að gefa eftir í stórum hjartans málum. Flokkar geta verið ólíkir og snúið að smyrja stefnuna saman. Ekki eru allir dagar góðir í svona samstarfi. Þess vegna hafa menn brugðið á það ráð að setja saman sáttmála um það sem […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur