Færslur fyrir ágúst, 2010

Miðvikudagur 11.08 2010 - 22:53

Ég sá sem betur fer ekki nema fyrri hálfleik landsliðisins í fótbolta í kvöld. Ég skil vel að þjálfarar vilji fá sem flesta leiki fyrir sitt lið en ég skil hreint ekki af hverju leikmenn sem eru valdir til að spila svona æfingaleiki virðast ekki hafa neinn sérstakann áhuga á verkefninu. Okkar maður Eiður Smári […]

Miðvikudagur 11.08 2010 - 15:55

Gylfi Magnússon stendur í stórræðum blessaður. Hann sagði þjóðinni ekki frá því að lögfræðingur hefði komist að þeirri niðurstöðu að líklega væri gengistrygging lána ólögleg. Gylfi þagði um þetta og gott betur. Sagði þinginu liklega ósatt og um það verður aldrei nein sátt. En ég velti fyrir mér, í hvaða stöðu var viðskiptaráðherra með þetta […]

Þriðjudagur 10.08 2010 - 13:43

Kögunarhóllinn og þrískipting valds

Ég er dálítið sérstakur með það að hafa eindreginn áhuga á þrískiptingu valds. Ég hef burðast með þetta síðan Vilmundur Gylfason tók það mál upp á sína arma. Þeir sem fóru með völdin þá fussuðu og þeir sem hafa farið með þau síðan hafa fundið öllum hugmyndum um þessa þrískiptingu allt til foráttu. Fólk sem […]

Mánudagur 09.08 2010 - 11:45

Kosningar eina leiðin…..

Hún er mögnuð undiraldan í pólitíkinni núna. Allir vita að ríkisstjórnin er tæknilega búin að vera en þetta er eins og í sovét í gamla daga, menn reyna að þræta og halda andliti alveg fram í dauðann sjálfan. Í raun merkilegt hversu vel tekst að halda því sem er að gerast undir yfirborðinu en það […]

Fimmtudagur 05.08 2010 - 15:35

Egill Helgason í dag

Stundum er gaman að Agli Helgasyni og í dag skrifar hann spunagrein um krísur stjórnmálaflokka. Allt er gott um það að segja en hvernig hann getur komist hjá því að nefna Samfylkinguna þar á nafn er mér hulin ráðgáta…og þó, hvernig læt ég? Röggi

Þriðjudagur 03.08 2010 - 22:47

Árni Páll úr leik

Og ég sem hélt að Árni Pall væri mögulega næsti formaður Samfylkingarinnar? Ekki algerlega vegna þess að hann væri þess verður heldur ekki síður vegna þess að hann er einn örfárra sem hefur sýnt því áhuga og hafði það fram yfir hina að hafa ekki gert stórlega í buxurnar alveg nýverið. það er sorglegt þegar […]

Þriðjudagur 03.08 2010 - 21:21

það er aldrei að Tryggvi Herbertsson hristir upp í fólki. Ég missti nú eiginlega af þessu öllu og nenni ekki að setja mig inn af hverju allt þetta fína fólk er stórmóðgað. Í kvöld skrifar hinn mjög svo ágæti Gísli Baldvinson pistil í kjölfar þessa fýlukasts sem mig langar að fjalla um. Gílsi endar pistilinn […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur