Færslur fyrir desember, 2011

Þriðjudagur 13.12 2011 - 09:52

Björn Valur og meiðyrðalöggjöfin

Það er þetta með meiðyrðalöggjöfina. Er hún kannski óþörf með öllu? Eða ætti kannski að skilyrða hana með einhverjum hætti? Við gætum stofnað nefnd góðra manna sem leggur mat á það hverjir eru nógu góðir einstaklingar til þess að mega höfða mál byggð á þessari löggjöf. Björn Valur Gíslason settist niður og skrifaði grein þar […]

Mánudagur 12.12 2011 - 13:58

Össur ekki að lesa salinn

Össur Skarphéðinsson er nagli. Hertur í pólitík og oft glúrinn að lesa salinn. Þessa dagana reynir mjög á þann hæfileika hans. Össur er nefnilega fastur á sjálfstýringunni. Í rikisstjórn sem enginn vill hvort heldur átt er við landsmenn eða þá sem þar sitja. En hann kemst bara ekki út… Össur er líka á sjálfstýringu í […]

Mánudagur 12.12 2011 - 12:29

Ég horfði á Guðmund og Heiðu fulltrúa nýjasta stjórnmálaflokksins í silfri Egils í gær. Ég er alveg örugglega ekki nógu jákvæður almennt til svona framboða en ég er að reyna. Kannski er ég risaeðla sem sér ekki framtíðina og skil ekki breytingar en mér finnst eins og ég hafi séð þetta áður og ekki fundist […]

Mánudagur 12.12 2011 - 10:52

Peningar og íþróttir

Hrafnhildur Skúladóttir fyrirliði kvennalandsliðsins talaði enga tæpitungu í viðtali eftir að kepnni lauk á HM í handbolta í gær. Sársvekkt og ör eftir leik lét hún vaða og hreyfir við umræðunni. Margir ætla að láta knappann stíl Harfnhildar verða að aðalatriði umræðunnar. Sjálfskipaðir fulltrúar listamanna móðgast vegna þess að Hrafnhildur gerði samanburð á listum og […]

Sunnudagur 11.12 2011 - 13:11

Horfði á forsvarsmenn nýjasta flokksins í stjórrnmálaflóru okkar þau Guðmund Steingrímsson og Heiðu Kristínu Helgadóttur tala við Egil Helgason í sjónvarpinu mínu áðan.

Föstudagur 09.12 2011 - 14:46

Sóley og pólitíkin í Orkuveitunni

Mjög margir hafa misst trú á stjórnmálamönnum. Mælingar sýna að virðing fyrir alþingi er sorglega lítil. Venjulegt fólk talar um að sami rassinn sé undir þessi liði öllu og best sé að skipta öllum út og fá nýtt fólk. Veit reyndar ekkert hvaða fólk er nýtt fólk en það er önnur saga…. Samt er það […]

Miðvikudagur 07.12 2011 - 21:07

Hvurskonar fréttamennsku er verið að bjóða upp á frá alþingi? Fréttamaður RÚV tekur viðtal við froðusnakkandi Steingrím Sigfússon til að ræða fjárlagafrumvarpið. Þar kemst Steingrímur upp með það að segja bara eitthvað og tala út og suður. Allskonar fullyrðingar og fréttamaður sem augljóslega hefur ekki kynnt sér frumvarpið eitt augnablik situr bara undir þegjandi og […]

Miðvikudagur 07.12 2011 - 20:36

Eitt af því sem blasir svo við þegar maður les bókina um Icesave skandal Steingríms og Svavars og er í raun gegnumgangandi er vesældómur fjölmiðla í málinu.Þeir voru upp til hópa alveg liðónýtir allan þann tíma sem það mál tók. Mér varð hugsað til þess þegar ég heyrði Jóhönnu Vigdísi þingfréttakonu taka viðtal við Steingrím […]

Miðvikudagur 07.12 2011 - 17:12

Danskt bankahrun?

Getur verið að Danmörk sé að fara að ganga í gegnum bankahrun? Sérfræðingarnir sem hafa siglt keikir yfir hafið og messað yfir okkur molbúum hér í norðrinu og sagst hafa vitað allt en við skellt skollaeyrum. Á Íslandi er það þekkt staðreynd meðal léttadrengja í leit að skjótfengnum pólitískum ágóða að heimshrun bankakerfis hefðu hérlendir […]

Þriðjudagur 06.12 2011 - 12:46

Ég er nefnilega sammála Halli Magnússyni þegar hann sér Árna Pál styrkja sig í sessi innan Samfylkingarinnar. Mér sjálfum finnst hann löngum stundum algerlega óskiljanlegur jafnvel þó hann komi óbrjáluðum setningum frá sér en hann er samt mjög líklegur. Kannski mest vegna þess að hann langar svo mikið að verða formaður Samfylkingar. Það hefur hann […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur