Færslur fyrir febrúar, 2012

Miðvikudagur 08.02 2012 - 09:13

Feluleikur Steingríms

Það er ekki verið að fela neitt eða fegra segir Steingrímur J þegar ríkisendurskoðandi skilur ekki af hverju 47 milljarða skuldbinding ríkissins vegna lífeyris er ekki gjaldfærð í reikningum Steingríms. Hér er því væntanlega um misskilning að ræða hjá embættismanninum. Ég ekki von á því að mikið verði gert með þessa uppivöðslusemi ríkisendurskoðunar. Reynslan hefur […]

Þriðjudagur 07.02 2012 - 20:50

Lífeyrissjóðir og eftiráspekin

Nú er það vandi lífeyrissjóðanna sem fólk talar um. Þeir töpuðu stórfé í hruninu og virðist koma mörgum á óvart. Og nú vilja menn sjá blóð renna og finna einhverja til að axla ábyrgð. Mér finnst umræðan áhugaverð fyrir margar sakir. Á Íslandi er glæpur þeirra sem eru gabbaðir talinn meiri en þess sem stundar […]

Mánudagur 06.02 2012 - 21:32

Lífeyrissjóðirnir eru brennidepli núna í kjölfar frétta af gríðarlegu tapi þeirra þegar fjármálakerfi heimsins hrundi. Mér sýnist veruleg hætta á að umræðan verði yfirborðskennd og þeir sem hæst láti og bjóði mest muni hafa orðið. Vinsælt er að gagnrýna boðsferðir lífeyrissjóða og vissulega hlýtur að verða að umgangast þær af gagnsæi og fagmennsku enda skilin […]

Mánudagur 06.02 2012 - 21:22

Lífeyrissjóðirnir eru í brennidepli núna. Það kemur ekki til af góðu enda fréttir af miklu tapi þeirra eftir hrun ekkert gleðiefni. Mér sýnist umræðan um lífeyrissjóðina ætla að sn

Mánudagur 06.02 2012 - 12:17

Það ER gott að vera vitur eftir á

Ekki er það fallegt. Lífeyrissjóðirnir töpuðu peningum á hruninu. Það er að koma í ljós núna og tölurnar eru hrikalegar. Sér í lagi er hægt að gera þær stórar þegar dregin er upp dramatíseruð mynd af því hvernig peningar sem lífeyrissjóðirnir hafa til umráða eru til komnir. Nefnilega með brauðstriti almennings. Ég ætla ekki að […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur