Færslur fyrir maí, 2017

Sunnudagur 28.05 2017 - 14:35

Að standa á gati

Ég stend iðulega á gati, Stend líka í þeirri meiningu að ég sé rökhyggjumaður sem vill kryfja, til mergjar ef kostur er, og sannfærast þaðan, Hver sagði að fyrir þann mann yrði auðvelt að trúa á Guð? Biblían er biblía þeirra sem trúa og þar er ýmislegt sem ég skil trauðla og annað erfitt að […]

Föstudagur 12.05 2017 - 11:58

Ég má til

Við erum að tala um Jesú þúsundum ára eftir dauða hans og upprisu Vegna þess að Guð er raunverulegur í dag eins og þá. Ekki af því bara heldur vegna þess að ofurvenjulegt fólk segir sögur af því hvernig lífið með Guði breytir, Aðstæður aðrar en á dögum frumkirkjunnar. Við höfum meiri upplýsingar, meiri þekkingu, […]

Þriðjudagur 02.05 2017 - 12:32

Fáein orð um syndina

Ætti ég að þora að tala um syndina…. Heppni mín er að vera partur af kirkju sem talar um hlutina. Líka þá erfiðu og ekki hvað síst þá. Hitt er aðgengilegra stundum að stinga höfði í sand, þægilegt í vissum skilningi en ekki gagnlegt, Synd er vesen og þegar um hana er talað finna flestir […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur