Má ég vera með? Hér spyr Jesús og spyr stórt. Hversu mikið má Jesús vera með? Þetta er ekki bara einhver spurning heldur Spurningin sem við munum glíma við hana það sem eftir er okkar dvalar hér á jörð, Ég skal svara fyrst, Þú mátt sannarlega vera með en bara ekki alltaf, ég vill það […]
Hvernig gengur okkur? Hvernig maður vill ég vera, hvernig maður er ég? Vill ég vera almennilegur maður, maður sem elskar, maður sem er fyrirgefur, maður sem gleðst yfir velgengni annarra, maður sem ber raunverulega virðingu fyrir öðru fólki, lífsmynstri þess og skoðunum… Er ég maður sem tek eigin hag umfram annarra, öfunda ég, tala ég […]
Að fylgja Jesú Fylgdu mér er mögnuð bæn Jesú til okkar og ég hef valið það. Ég geri það á minn hátt, minn oft vanmáttuga hátt en geri það samt. Það er mitt, þar eru mín forréttindi, ábyrgð og uppskera, Svo kemur þar að ég geri kröfur til Jesú, krefst réttlætis í samræmi við mína […]