Færslur fyrir flokkinn ‘Bloggar’

Fimmtudagur 06.04 2017 - 13:41

Trú á Guð og menn

Svo að það sé nú sagt, Fyrir mig hefur góð predikun þau áhrif að mig langar til þess að kynnast Jesú meira, langar að eignast ávextina sem lofað er. Yndislegt að sitja undir góðri predikun, Kirkjan er leidd af fólki, þannig séð, og það fólk af Guði, En leiðtogar kirkjunnar eru ekki Guð. Undir því […]

Mánudagur 13.03 2017 - 11:08

Trú; ferli eða viðburður…

Að frelsast er ekki bara einstakur viðburður heldur ferli. Hversu miklu þægilegra væri það að öðlast í einni hendingu trú sem aldrei haggast, fallega og góða lífið og aldrei skuggi eftir það.. Þannig er það ekki hjá mér eða neinum sem ég þekki. Ég er að frelsast hvern dag, stundum tvö skref aftur á bak […]

Þriðjudagur 21.02 2017 - 13:10

Að vera kirkja

Mér finnst kirkjan dýrmæt Áður en ég eignaðist lifandi trú var kirkjan einhvernvegin of hátíðleg og erindið tengt atburðum sem kröfðust þess að ég kæmi þar. Bændur sem búalið uppáklædd enda spari að koma í kirkju, Það er vissulega spari að koma í kirkju en trú snýst lítið um byggingar eða ytri umbúnað. Í mínu […]

Fimmtudagur 26.01 2017 - 14:41

Ég trúi

Hvað gerðist eiginlega, hvað kom fyrir? Þannig voru viðbrögðin þegar ég eignaðist trú á Guð. Aumingja kallinn, gersamlega búinn að missa það, Loksins þegar ég er að komast til manns, Spurningin samt þessi og ég veit ekki nákvæmlega, eða skil alltaf til fulls, hvað gerðist eða kom fyrir en lífið hefur ekki verið það sama. […]

Fimmtudagur 13.03 2014 - 09:49

Rörsýnin

Íslensk stjórnmálaumræða er sérstök. Við erum flest með rörsýn sem beinir augum okkar í eina átt og það er rétta áttin. Áttin þar sem okkar menn eru…. Nú berast þau tíðindi að ESB hafi samið um makríl veiðar, og skilið okkur Íslendinga eftir, Þá spretta menn upp hér og hvar og hjóla í utanríkisráðherra. Vel […]

Mánudagur 03.03 2014 - 16:05

Að snúa vörn í sókn

Innköllum kvótann, Hver sveik það risastóra loforð? Og hverjir mótmæltu því ekki……? Stjórnmálin í kring um ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að slíta viðræðum við ESB er ósköp venjuleg gamaldags íslensk pólitík. Pólitík sem snýst ekkert sérstaklega um ást manna á lýðræðislegum rétti fólks til að tjá sig í þjóðaratkvæðagreiðslum,  Frekar prinsippin um það hvað mér finnst […]

Mánudagur 24.02 2014 - 10:51

Þjóðaratkvæðagreiðslur fyrr og nú

Í byrjun er vert að hafa það í huga að mín skoðun er, eindregin, að besta leiðin sé að taka ákvarðanir um meginstefnu í ESB málum í nánu samráði við þjóðina. Þjóðaratkvæðagreiðsla er þar kjörin aðferð. Hefði jafnvel getað fellt mig við slíka afgreiðslu mála í icesave málunum en þar voru ég og ríkisstjórn þess […]

Fimmtudagur 24.10 2013 - 11:30

Mótmæli og lögregla

Nú ryðja vinnuvélar stórtækar hrauni úr vegi í gálgahrauni. Sumir mótmæla því, af ýmsum ástæðum, mögulegum og ómögulegum, Hraunið ku vera friðlýst þar sem vinnuvélar athafna sig. Það hefur þá væntanlega farið framhjá stofnunum sem fara af kostgæfni, gegn vægri þóknun, yfir framkvæmdir af þessu tagi áður en stimpill eftirlitsiðnaðarins smellur á pappírnum, Í gær […]

Sunnudagur 25.08 2013 - 11:32

Að hata skoðanir

Hrunið og byltingin sem það hratt af stað hefur tekið á sig ýmsar myndir. Og mun án efa halda áfram að gera það. Sumt gott annað heldur lakara…. Bætt umræðuhefð og virðing fyrir skoðunum var eitt baráttumálið, og er. Ég þekki engan sem ekki er til í þá baráttu enda svigrúm hjá okkur flestum til […]

Miðvikudagur 21.08 2013 - 18:45

Rétthugsandi Heimir Már

Nú tíðkast þau breiðu spjótin Heimir Már Pétursson skrifar pistil um þá sem hann telur hafa rangar skoðanir og telur slíka menn til óþurftar. Heimir dregur ekki af sér þegar hann gefur hinum rangt hugsandi einkun.  Ég velti því fyrir mér hvort skoðanir þeirra sem sjá slagsíðu í fréttamati fréttastofu RÚV séu með einhverjum hætti […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur