Færslur fyrir flokkinn ‘Óflokkað’

Þriðjudagur 27.10 2009 - 21:42

Ríkisstjórn á eindaga.

Nú gengur maður undir manns hönd til að reyna að bjarga friðnum á vinnumarkaði. Að ríkisstjórninni undanskilinni reyndar en hún vill helst vera fyrir og mikið held ég að nú reyni á langlundargeð Samfylkingar. Þeir Sjálfstæðismenn eru til sem telja að sniðugt væri að vera í samstarfi við VG en ég tilheyri ekki þeim hópi. […]

Miðvikudagur 21.10 2009 - 20:18

Hvenær er starfsmaður starfsmaður?

Páll Magnússon forstjóri RÚV blandar sér í umræðuna um Egil Helgason og hlutleysi hans eða öllu heldur skort á því. Ég játa það að ég þekki ekki reglurnar um hlutleysi en mér finnst röksemdafærsla forstjórans merkileg. Hann segist ekki bera ábyrgð á miðlinum sem Egill bloggar á og því séu reglur RÚV um hlutleysi ekki […]

Miðvikudagur 21.10 2009 - 17:49

Illugi og klíkurnar.

Illugi Jökulsson tilheyrir engri klíku, þannig séð. Þess vegna getur hann haft hlutlausar skoðanir á mönnum og málefnum. Hann þjáist að vísu af Davíðsheilkenninu og allir sem hann segir Davíðsmenn eru ekki verðir skoðana sinna. Illugi telur að þeir sem ekki eru í skoðana samfélagi við hann megi ekki efast um hlutleysi Egils Helgasonar starfsmanns […]

Miðvikudagur 21.10 2009 - 10:53

Hlutleysi Egils Helgasonar.

Egill Helgason er ekki og hefur aldrei verið hlutlaus þátttakandi í þjóðfélagsumræðum. Varla dettur nokkrum manni í hug að trúa því. Hann hringsnýst frá einum tíma til annars eftir vindátt í mörgum málum og velur sér vini og viðmælendur eftir hentugleika og stöðu hverju sinni. þetta vita menn sem annað hvort lesa bloggið hans eða […]

Mánudagur 19.10 2009 - 11:07

VG og Samfylking finna flöt.

Þá er það ákveðið. Við göngumst inn á allt sem að okkur er rétt í Icesave og þrek forystumanna okkar á þrotum. Eða ætti ég kannski að segja forystumanns okkar því Steingrímur hefur staðið einn í stafni og ekki að undra að af honum sé dregið. Fátt kemur mér orðið á óvart í pólitík en […]

Laugardagur 17.10 2009 - 20:52

Hvenær á prestur söfnuð?

Prestar eru merkileg starfstétt. þeir eru venjulegt fólk sem er fer í háskóla og les guðfræði og ef allt gengur upp fá þeir svo brauð og söfnuð sem þeim er ætlað að þjóna. þetta er ágætt system í sjálfu sér ég ber fulla virðingu fyrir guðfræðingum hvort sem þeir enda sem prestar eða eitthvað annað. […]

Mánudagur 12.10 2009 - 20:59

Ofbeldi Haga og fjölmiðlun.

Kastljós fjallaði í kvöld um markaðsofbeldi Haga gagnvart öðrum á Íslandi eins og um glænýja stórfrétt væri að ræða. Og meira að segja Egill Helgason var með mætan mann í settinu um helgina sem fór yfir þessu sögu sem hefur varað í mörg ár en sumir ekki mátt heyrast minnst á, fyrr en nú. Hvernig […]

Sunnudagur 11.10 2009 - 13:12

Ónýt ríkisstjórn

Ég hef lengi velt því mér fyrir af hverju ofnæmi vinstri manna fyrir öllu sem heitir iðnaður er svona almennt og sterkt. Núna sitjum við uppi með stjórnvöld sem gera hvað þau geta til að ekki verði til fleiri störf í iðnaði. Álver eru niðadimmar kolanámur í augum vinstri manna en ekki vel borgandi vinnustaðir […]

Föstudagur 09.10 2009 - 09:41

Milljarður er vont orð.

….og auk þess legg ég aftur til að við hendum orðinu milljarður út úr Íslensku máli. þetta annars nokkuð þjála orð ruglar ruglaða þjóð meira en gott er og brenglar skilning manna á tölum og upphæðum. Vissulega er upphæðin sem Jón Ásgeir og hans líkir eru að stela af okkur 1 000 milljarðar eða 1 […]

Fimmtudagur 08.10 2009 - 16:34

Eldarnir loga nú samt.

Fréttirnar af þingflokksfundi VG í gær og yfirlýsingar í kjölfarið minna mig á það þegar þjálfari fótboltaliðs fær traustyfirlýsingu stjórnar. Þá er stutt í brottreksturinn. Auðvitað vilja allir vera vinir á mannamótum og menn taka ekki á móti fornum vinum og samferðamönnum úr langferðum til að vega þá á staðnum og það jafnvel þó þeir […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur