Færslur fyrir flokkinn ‘Óflokkað’

Miðvikudagur 13.02 2008 - 09:34

Mergurinn málsins .

Nú fer að koma að því að fólk snúist í að finna til með Villa í stað þess að fordæma hann. það er að mörgu leyti skiljanlegt. Maðurinn hefur verið mjög lengi farsæll í sínum störfum og er þess utan viðkunnanlegur. Eins og ég sé málið þá er hann heiðarlegur og góður kall. Heiðarlegur en […]

Mánudagur 11.02 2008 - 21:42

Fúll.

Segi ekki margt en segi þó þetta. Stundum er slagurinn tapaður og miklivægt að reyna að lágmarka skaðann. Nú má ekki staldra við aukaatriðin. Stjórnmálamaður sem þarf að eyða megninu af sinni starfsorku í að verja stöðu sína og heiður á að vikja. Mér er nokk sama hvort formaður flokks getur ekki tæknilega séð vikið […]

Laugardagur 09.02 2008 - 19:31

Hvað kostar eitt stykki forseti?

Ég hef ekki humynd um hvað eitt stykki forseti í bandaríkjunum kostar. Sé það á fréttum að duglega þarf að safnast af peningum daglega til að halda út forkosningaslaginn. Hvaðan koma þeir? Eru samkskotabaukarnir svona öflugir. Eru einhverjar líkur á því einn daginn að forseti bandaríkjanna verði algerlega frjáls og óháður. Eru þessir aðilar ekki […]

Laugardagur 09.02 2008 - 14:55

Að rísa undir kröfum.

Traust og ótvíræður trúnaður. Stjórnmálamenn þurfa að vera mörgum kostum búnir en um þetta tvennt verður ekki samið. Ég geri þá kröfu að minn flokkur fari fyrir því að vera trúverðugur. Veit vel að ekki verður allt eins og ég helst vildi hafa það en um sumt sem ég ekki. Ekki þarf að koma á […]

Föstudagur 08.02 2008 - 11:34

Meirihlutar.

Alveg væri það með ólíkindum taktlaust í þeirri stöðu sem nú er uppi ef vinstri grænum gæti dottið í hug að fara í glænýjan meirihluta með sjálfstæðismönnum. Hlýtur að vera freistandi að láta sjálfstæðismenn engjast í snörunni og fara alvarlega laskaðir í næstu kosningar. En ekki má vanmeta ylinn sem stólarnir veita. Sérstaklega hjá þeim […]

Föstudagur 08.02 2008 - 09:27

Landkönnuðir kýtast.

Kostuleg deila sem spjátrungarnir og landkönnuðurnir Ármann vinijettu höfundur og Sigurður A Magnússon standa í núna. Fréttablaðið gerir sér mat úr þessu í gær. Deilan snýst um það í grunninn hvor er meira aðal en hinn. Hver sé meira þekktur á Indlandi og hver hafi fyrstur numið þar land. Verulega fyndið að fylgjast með en […]

Fimmtudagur 07.02 2008 - 23:09

Kúnninn borgar sektina.

Þá hefur hæstiréttur komist að því olíufélögunum beri að greiða skaðabætur vegna samráðs. 70 milljónir eða svo. Er það ekki bara gott myndu flestir segja. Ég veit það ekki. Olíufélögin hafa áður greitt háar sektir vegna sama brots. Ég hef efasemdir um þá ákvörðun. Hvaða tilgangi þjónar það að leggja févíti á þessi fyrirtæki? Hvert […]

Fimmtudagur 07.02 2008 - 11:07

Græðgi og ónýtir stjórnmálamenn.

Flott frétt hjá Helga Sejan í kastljósi gærdagsins um REI ruglið. Var næstum búinn að skrifa skemmtileg uppryfjun en þetta er auðvitað ekki skemmtilegt. Sorglegt kemst nærri því. Stjórnmálamenn gera skýrslu um sjálfa sig og komast að þeirri niðurstöðu að vondir kaupsýslumenn hafi í raun platað allt og alla. Enginn hafi gætt hagsmuna OR í […]

Miðvikudagur 06.02 2008 - 15:01

Myndbirtingar.

DV hælir sér af því í dag að hafa gómað barnaníðing. Ekki fjarri lagi að myndbirting þeirra hafi hjálpað til, í þessu tilfelli. Og þess vegna eru myndbirting alltaf í lagi er það ekki? Ég efast stórlega um það. Almennt er ég á móti því að ritstjórar nýti sér upplýsingar sem þeir kunna að hafa […]

Þriðjudagur 05.02 2008 - 14:16

Sjónvarp Árni Johnsen.

Árni Johnsen er frá mínum bæjardyrum séð bjáni. Í besta falli. Duglegur bjáni en siðblindur. Kann þó galdurinn við að koma sér í mjúkinn hjá fólki fyrir austan fjall og kemst þannig á þing, ítrekað. Sá kjósendahópur hefur séð okkur fyrir hverjum furðufuglinum á fætur öðrum. Nefni engin nöfn. það er bara i einu sem […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur