Færslur fyrir flokkinn ‘Húsnæðismál’

Laugardagur 29.04 2017 - 08:00

Þarf pung til að byggja hús?

Við hjónin erum að byggja hús.  Í þessu verkefni tókum við ákvörðun um að ég myndi sjá um samskipti við hönnuði, iðnaðarmenn og flesta birgja.  Ég vissi fyrir að byggingarbransinn væri mjög karllægur.  Í skýrslu sem ég lagði fram á Jafnréttisþingi kom fram að konur eru aðeins um 3% í starfsstétt iðnaðarmanna og sérhæfðs verkafólks […]

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur

Fylgstu með Eygló á Facebook