Færslur fyrir desember, 2017

Föstudagur 01.12 2017 - 11:38

Hugum að fátækum börnum

Það styttist til jóla. Ný ríkisstjórn hefur tekið við og eftir nokkra daga mun Alþingi hefja vinnu við fjárlög ársins 2018.  Fjölmargir munu stíga fram og setja fram kröfur sem misjafnlega erfitt verður að mæta. Stjórnmálamenn bregðast við áreiti. En því miður eru það ekki alltaf þeir sem hæst hafa sem standa mest höllum fæti […]

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur