Færslur fyrir september, 2013

Fimmtudagur 26.09 2013 - 08:58

„Pólitískt sjálfsmorð“ ekki á dagskrá

Hörður Ægisson, Morgunblaðinu: „Staðan er þessi.  Fulltrúar erlendu kröfuhafanna munu á næstunni halda því fram, byggt á ósannfærandi greiðslujafnaðargreiningum sem þeir hafa sjálfir framkvæmt, að það sé ekkert sem standi í vegi fyrir því að hægt sé að ljúka uppgjöri föllnu bankanna – og þeir fái aðgang að erlendum eignum búanna. Samtímis verði hægt að […]

Mánudagur 16.09 2013 - 10:17

Hjónaband og stjórnarsamstarf

Það getur verið erfitt að gera öllum til hæfis.  Nýjasta dæmið er umræðan um „ærandi“ þögn Sjálfstæðismanna.  Ekki er langt síðan umræðan var um gagnrýni einstakra Sjálfstæðismanna. Eflaust á þetta sér eðlilegar skýringar.  Fjölmiðlar þurfa fréttir. Staðreyndin er sú að stjórnarsamstarf er ekki ólíkt hjónabandi.  Þar koma saman tveir ólíkir einstaklingar sem ætla að vera […]

Sunnudagur 08.09 2013 - 14:58

Að reyna á eigin skinni

Hjón komu til mín fyrir stuttu.  Þau vildu deila með mér sögu sinni af samskiptum við fjármálafyrirtæki í slitum.  Í lok samtalsins ræddum við um hversu miklu máli oft skiptir að hafa upplifað hlutina, til þess að öðlast betri skilning. Ég gæti ekki verið meira sammála. Þetta er ástæða þess að ég tel fátt mikilvægara en […]

Þriðjudagur 03.09 2013 - 12:17

Jafnrétti í lífeyrissjóðum

Framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða kvartar undan nýjum lögum um kynjahlutfall í stjórnum lífeyrissjóða og annarra félaga. Það getur verið erfitt að framfylgja lögum,  en það eru ekki rök í sjálfu sér fyrir að breyta þeim.  Mun nær væri að stjórnendur lífeyrissjóðanna myndu hvetja til að dregið verði úr kynjaskiptingu á vinnumarkaði og launamun kynjanna. Þar með […]

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur