Færslur fyrir apríl, 2014

Miðvikudagur 02.04 2014 - 09:05

Heilbrigðari börn

Árið 1972 hófu vísindamenn í Bandaríkjunum að fylgjast með tveimur hópum barna frá fátækum fjölskyldum.   Öðrum hópnum var boðið upp á heilsdags leikskóla til fimm ára aldurs.  Þar fengu börnin flestar sínar daglegu máltíðir auk ýmis konar þjálfunar og leikja.  Hinn hópurinn fékk þurrmjólk, en ekkert umfram það. Markmiðið með rannsókninni var að sjá hvort […]

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur