Færslur fyrir september, 2018

Sunnudagur 23.09 2018 - 11:17

Gjaldfrjálsar skólamáltíðir

Talið er að Þingeyjarsveit, eitt sveitarfélaga á landinu, bjóði upp á gjaldfrjálsar skólamáltíðir. Fjarðabyggð hefur tekið ákvörðun um að hætta gjaldtöku í skrefum en tillaga þess efnis bíður nú afgreiðslu í Reykjavík.

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur