Færslur fyrir október, 2015

Mánudagur 26.10 2015 - 18:31

Vextir og húsnæðisverð

Í Morgunblaðinu í dag er fjallað um áhrif vaxta á húsnæðisverð og rætt við Sigurð Erlingsson, fv. forstjóra Íbúðalánasjóðs og Má Wolfgang Mixa, aðjúnkt í fjármálum við Háskólann í Reykjavík. Þeir segja báðir að lækkandi vextir af íbúðalánum muni stuðla að frekari hækkun húsnæðisverðs vegna þess að greiðslubyrði lána lækki.  „Fyrir vikið verður fólk tilbúið að skuldsetja […]

Föstudagur 23.10 2015 - 12:32

Hagkvæmt húsnæði: Verkmannabústaðir

Á fundi um hvernig við byggjum vandað, hagkvæmt og hratt íbúðarhúsnæði hélt Pétur Ármannsson, arkitekt, erindi um sögu hagkvæmra byggingalausna á Íslandi.  Erindið var einkar áhugavert og sýndi að við getum vel lært af fortíðinni. Þar sýndi hann ljósmyndir og teikningar af nokkrum af vinsælustu íbúðum borgarinnar: Verkamannabústaðir við Hringbraut, vestan Hofsvallagötu. Saga þeirra er merkileg […]

Þriðjudagur 20.10 2015 - 09:34

Hjálpum heimilum að skulda minna

Heimilum landsins vegnar betur.  Þetta kemur fram í skýrslu Seðlabankans um fjármálastöðugleika.  Skulda- og eignastaða þeirra hefur batnað verulega og ekki aðeins eru eignirnar að hækka í verði, heldur er fólk að borga niður skuldir. Ég er glöð að sjá þetta. Heimilin virðast hafa lært að skuldir eru ekki af hinu góða.  Lán er ekki […]

Sunnudagur 18.10 2015 - 13:58

Vandað, hagkvæmt, hratt – upphafsfundur um hagkvæmt húsnæði

Ég ásamt umhverfisráðherra og iðnaðarráðherra bjóðum til upphafsfundar verkefnis ríkisstjórnarinnar um hagkvæmt húsnæði. Verkefnið hefur fengið yfirskriftina „Vandað, hagkvæmt, hratt“ og til upphafsfundarins eru boðnir allir helstu hagsmunaaðilar sem málefnið snertir. Fundurinn verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica miðvikudaginn 21. október kl. 8:30-11:00 en boðið er upp á morgunverð frá kl. 8:00. Fundarstjóri verður Þórhallur Gunnarsson. […]

Mánudagur 12.10 2015 - 12:38

Er geymsla grunnþörf?

„Er ekki hægt að opna geymsluna?“ stundi ég upp úr mér um leið og ég lagði öxlina upp að hurðinni á geymslunni og ýtti hraustlega á hana.  Hurðin opnaðist hægt með drungalegu marri, enda heill sófi sem hallaði sér makindalega upp að henni. Geymslan var orðin full og gott betur.  Eftir stutt en nokkuð hávært samtal okkar […]

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur