Færslur fyrir apríl, 2012

Mánudagur 30.04 2012 - 17:03

Líf og dauði

Ég dvaldi í tvo mánuði á meðgöngudeild Landspítalans sumarið 2006 vegna fyrirsætrar fylgju og blæðinga.  Yngri dóttir mín fæddist svo með keisaraskurði nokkrum vikum fyrir tímann. Þetta var einkennilegur tími.  Erfiður tími.  Eftirminnilegur tími. Konur komu og fóru.  Sumar stoppuðu stutt, aðrar í nokkrar vikur. Fréttir utan deildarinnar hættu að skipta máli.  Mestu máli skipti […]

Laugardagur 28.04 2012 - 08:24

Framtíð á Íslandi

Fyrir stuttu kvaddi ég gamla vini.  Þau voru að flytja erlendis og höfðu ekki í hyggju að snúa aftur.  Staðan á Íslandi var rædd.  Fleiri vinir sögðu að þeir væru að íhuga að fara.  Allt barnafólk með góða menntun, í vinnu og búsett á höfuðborgarsvæðinu. Allir nefndu baslið við að halda í húsnæðið, reka bílinn […]

Föstudagur 27.04 2012 - 17:09

Framsóknarfordómar Óttars

Ég og félagar mínir fengum slæma útreið hjá Óttari Guðmundssyni, rithöfundi og geðlækni nýlega í frétt á Visir.is.  Eftir að hafa tjáð sig ítarlega um geðraskanir Egils Skallagrímssonar segir Óttar: „…hann hefði getað orðið dæmigerður framsóknarbóndi og stundað þar grimma eiginhagsmunahyggju, en hann hugsaði alltaf fyrst og fremst um sig sjálfan.“ Mig setti hljóða um […]

Þriðjudagur 24.04 2012 - 08:55

Landsdómur

(Ræða flutt á Alþingi 20.9.2010). Virðulegi forseti. Ég fæ að vitna hér, með leyfi forseta: „Hrun íslensku bankanna í byrjun október olli einstaklingum hér og erlendis miklu fjárhagslegu tjóni með ófyrirsjáanlegum afleiðingum fyrir allt samfélagið, menntun og menningu, jafnt sem atvinnu og athafnalíf. Hið himinhrópandi ranglæti sem er afleiðing af hruni fjármálakerfisins er það að […]

Sunnudagur 22.04 2012 - 22:20

Kræklingur í Hvalfirði

Fjölskyldan ákvað að eyða deginum í leit að kræklingi í Hvalfirðinum.  Tékkað var hvenær háfjara væri, góðum vinum boðið með, stígvél fengin að láni hjá vandamönnum og nesti pakkað í stóra tösku. Veðurguðirnir voru með á nótunum og fjörðurinn nánast spegilsléttur.   Afrakstur dagsins kominn heim í vaskinn…   Og í pottinn. Góður dagur að […]

Sunnudagur 15.04 2012 - 20:33

Framtíð á Íslandi?

Ég kvaddi fyrir stuttu  gamla vini.  Þau voru að selja allt sitt hafurtask og flytja af landi brott.  Stefna ekki að því að koma aftur heim. Staðan á Íslandi barst í tal. Fleiri viðstaddir sögðu að þeir væru að íhuga að fara.  Allt barnafólk með góða menntun og í ágætis vinnu.  Allir að basla við […]

Miðvikudagur 04.04 2012 - 08:31

Óhreyfð innlán til góðs?

Innlánsreikningar sem staðið hafa óhreyfðir í 15 ár eða lengur eru 100.084 með um 1,5 ma. kr. inn á þessum reikningum.  Ef eigendur vitja þeirra ekki að 20 árum liðnum fyrnast þeir og fjármálafyrirtækin eignast þessa peninga sbr. 4. gr. laga nr. 150/2007 um fyrningu kröfuréttinda. Bretar ákváðu að engin ástæða væri til að styrkja fjármálafyrirtækin […]

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur