Færslur fyrir nóvember, 2015

Föstudagur 27.11 2015 - 08:01

Hitt bréfið

Sunnudagur 01.11 2015 - 12:15

Íslenski draumurinn

Þrjátíu nemendur mæta í próf í framhaldsskóla.  Það styttist í útskrift.  Á snögunum við prófstofuna hanga úlpur í röðum eins og klipptar út úr auglýsingum 66°Norður og annarra helstu vörumerkja.  Áætlað verðmæti 1,2 -2,7 milljónir króna. Í hrúgu á borði má sjá nýjustu snjallsímana frá Samsung og Apple. Áætlað verðmæti 2,1-3,0 milljónir króna. Spenna er í loftinu.  […]

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur