Færslur fyrir júlí, 2017

Miðvikudagur 26.07 2017 - 09:54

Hvað eru margar íbúðir í byggingu?

Þegar rætt er um húsnæðisvandann hljóta tölur um fjölda íbúða í byggingu að skipta miklu máli. Sveitarfélög fara með skipulagsvaldið, úthluta lóðum, afgreiða byggingarleyfi og skrá hjá sér byggingarstig framkvæmdanna.  Því hefur ekki verið til á einum stað hversu margar íbúðir eru í byggingu á hverjum tíma.  Stjórnvöld þ.m.t. Seðlabankinn, Hagstofan, fjármálaráðuneytið og stjórnmálamenn hafa […]

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur