Færslur fyrir október, 2016

Miðvikudagur 19.10 2016 - 13:14

Þúsundir Leiguheimila á næstu árum

Fyrsti umsóknarfresturinn vegna Leiguheimilanna í nýju almennu íbúðakerfi rann út þann 15. október.  Nýja kerfið fer vel á stað því fjór­tán aðilar sóttu um stofn­fram­lög úr rík­is­sjóði til bygg­ing­ar eða kaupa á 571 íbúð sem ætlað er að slá á hús­næðis­vanda tekju­lægri ein­stak­linga og milli­tekju­hópa. Íbúðalánasjóður mun kanna hvar þörfin fyrir hagkvæmt leiguhúsnæði er mest […]

Sunnudagur 16.10 2016 - 17:59

Stöðugleiki og styrk stjórn áfram

Það gengur vel á Íslandi.  Stöðugleiki og styrk efnahagsstjórn hefur einkennt kjörtímabilið.  Við framsóknarmenn viljum tryggja að svo verði áfram.  Í dag kynntu Sigurður Ingi og Lilja Dögg okkar helstu áherslumál fyrir næsta kjörtímabil, sem öll byggjast á hinum mikla árangri sem náðst hefur í stjórn landsins. Lækkum skatta á 80% launafólks. Við ætlum að […]

Mánudagur 10.10 2016 - 06:55

Bættur hagur lífeyrisþega

Hér eru nokkur dæmi um áhrif þeirra breytinga sem lagðar eru til um almannatryggingar í þágu lífeyrisþega: Dæmi 1 af 3 um áhrif nýrra laga um almannatryggingar á eldri borgara: Einstaklingur með 50.000 í lífeyristekjur og 50.000 í aðrar tekjur. Almannatryggingar nú: 166.680 kr, samtals 266.680 kr. Alm.tr. 1. janúar 2017: 237.325 kr, samtals 337.325 […]

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur