Færslur fyrir desember, 2014

Laugardagur 20.12 2014 - 11:38

Framtíðin er velferðartækni

Tækni hefur þegar gjörbreytt lífi okkar.  En ég er sannfærð um að tæknibyltingin er rétt að byrja, ekki hvað síst þegar kemur að velferðartækni. Velferðartækni er ýmis tæki og tæknitengdar lausnir sem einstaklingar nota til að taka virkari þátt í samfélaginu, auka lífsgæði sín og hjálpa sér sjálfir. Hér eru nokkur myndbönd um þá tækniþróun […]

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur