Færslur fyrir nóvember, 2014

Föstudagur 14.11 2014 - 14:46

Skattlagning skulda

Í skýrslu Seðlabankans Peningastefna eftir höft er fjallað um lærdóm okkar af hruninu. Þar er talað um mikilvægi þess að hugað sér að undirliggjandi ójafnvægi á fjármálamörkuðum og samspili ójafnvægis við efnahagsþróunina.   Þættir eins og vöxtur útlána og peningamagns í umferð, eignaverðsbólur, aukin skuldsetning og stækkun efnahagsreikninga og aukin áhætta. Lærdómurinn sem bankinn talaði um var […]

Miðvikudagur 12.11 2014 - 10:37

Leiðrétting: tölulegar staðreyndir

Umfang leiðréttingarinnar er 150 ma.kr. og verður að fullu lokið í ársbyrjun 2016, á rúmu einu ári en ekki 4 líkt og áður hefur verið kynnt. Leiðréttingin skiptist í tvær aðgerðir: 80 ma.kr. í leiðréttingu höfuðstóls verðtryggðra lána og 70 ma.kr. í skattleysi séreignasparnaðar við inngreiðslu á höfuðstól. Skattfrelsi við innborgun séreignasparnaðar á höfuðstól (20 ma.kr.) […]

Þriðjudagur 11.11 2014 - 18:14

Vilji var það sem þurfti

Í febrúar 2010 birti ASÍ könnun þar sem kom fram að 91% aðspurðra sögðu að gera yrði meira fyrir heimilin.  Þegar spurt var hvað stjórnvöld ættu að gera nefndu langflestir lækkun höfuðstóls, 13% nefndu aðgerðir til að koma til móts við fólk með síhækkandi húsnæðislán og 12% nefndu afnám verðtryggingar. Flest svörin snéru þannig að […]

Mánudagur 10.11 2014 - 18:35

Skuldaleiðréttingin í höfn

Fyrsta stóra efnahagsaðgerð stjórnvalda er í höfn.  Í dag voru niðurstöður leiðréttingar á verðtryggðum húsnæðislánum kynntar og á morgun verða niðurstöðurnar birtar 69 þúsund heimilum á vefsíðu verkefnisins, leidretting.is Skuldalækkunaraðgerðir ríkisstjórnarinnar eru tvíþættar.  Annars vegar aðgerðir til beinnar niðurfærslu á höfuðstól verðtryggðra húsnæðislána og hins vegar lækkun höfuðstóls með skattleysi séreignarlífeyrissparnaðar í þrjú ár. Bein lækkun […]

Laugardagur 01.11 2014 - 16:49

Þarf húsnæði að vera dýrt?

Á þriðjudaginn er STEFNUMÓT íslensks byggingariðnaðar. Þar ætla fulltrúar atvinnugreina, stofnana og hagsmunaaðila að koma sama til að móta sameiginlega stefnu í tengslum við íslenskan byggingariðnað. Vil ég hvetja alla áhugasama til að mæta og taka þátt. Ég vona að þar verði rætt hvernig íslenskur byggingariðnaður getur beitt sér fyrir að byggt verði meira og […]

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur