Færslur fyrir maí, 2015

Föstudagur 29.05 2015 - 16:57

Risaskref í húsnæðismálum

Afar ánægjuleg tímamót urðu í dag þegar ríkisstjórnin samþykkti ráðstafanir sínar í tengslum við gerð kjarasamninga á almennum vinnumarkaði.  Með þeim er risaskref tekið í húsnæðismálum á Íslandi, raunar stærsta skref sem stigið hefur verið í mörg ár.  Málið hefur verið ítarlega unnið og undirbúið í velferðarráðuneytinu, í mjög nánu samráði við aðila vinnumarkaðarins og […]

Föstudagur 22.05 2015 - 14:28

Pappakassar á 63 milljónir

Við fjölskyldan höfum flutt æði oft í gegn um árin og í hvert sinn hefur búslóðinni verið pakkað í kassa og tekin upp á nýjum stað. Alltaf voru þó nokkrir kassar sem fóru óopnaðir úr geymslu í flutningabílinn og úr honum inn í nýju geymsluna. Í þeim mátti finna ýmsa hluti sem okkur fannst við […]

Mánudagur 18.05 2015 - 16:26

Öll heimili landsins, – ekki bara sum

Um hvað snúast húsnæðisfrumvörpin? Þau snúast um einstæða móður með tvö börn á örorkubótum sem býr í 50 fm2 íbúð í kjallara og hefur ekki efni á að flytja vegna hás leiguverðs.  Um eldri konu sem vill selja íbúðina sína áður en allt eigið fé hverfur í frystingu lána, en veit að það eina sem […]

Föstudagur 15.05 2015 - 18:16

Ekki fallið frá frumvarpi um stofnframlög

Ég hef ekki fallið frá áformum sínum um að leggja fram á yfirstandandi þingi frumvarp um stofnframlög vegna stuðnings við félagslegt húsnæði. Fréttir fjölmiðla um að frumvarpið hafi verið dregið til baka eiga ekki við rök að styðjast. Í umfjöllun um húsnæðismál hef ég ítrekað vísað til þess að stjórnvöld verði að standa fyrir aðgerðum […]

Miðvikudagur 06.05 2015 - 13:07

Að lifa á dagvinnunni

„Við getum lifað á dagvinnulaununum.  Hér er ég búinn í vinnunni um 3 eða 4, mættur á æfingu hjá börnunum, og get sinnt fjölskyldunni miklu betur.“  sagði félagi minn þegar ég spurði hver væri helsti munurinn á því að búa í Noregi og á Íslandi.  Þar væri hægt að lifa á dagvinnulaununum og yfirvinna væri […]

Þriðjudagur 05.05 2015 - 12:35

Kvikmyndir og konur

Í tengslum við síðustu Eddu, uppskeruhátíð kvikmyndagerðafólks á Íslandi, kom fram að engin kona var leikstjóri, handritshöfundur, kvikmyndatökumaður eða höfundur tónlistar í kvikmynd í fullri lengd árið 2014. Þetta endurspeglar ekki aðeins stöðu kvenna í kvikmyndagerð hér á landi heldur víða annars staðar. Kynjahallinn verður til dæmis sláandi þegar Bechdel prófinu er beitt á kvikmyndir.  Það […]

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur