Færslur fyrir febrúar, 2018

Fimmtudagur 15.02 2018 - 14:50

150 viðskiptafræðingar atvinnulausir – hvar eru störfin?

Hlutfall háskólamenntaðra á atvinnuleysisskrá hefur farið hækkandi á undanförnum árum.   Þannig er um fjórðungur atvinnulausra, ríflega 1100 manns, með háskólamenntun eða sérskólamenntun á háskólastigi.  Viðskiptafræðingar eru fjölmennastir og þar á eftir lögfræðingar. Á sama tíma heyrast svo fréttir að erfiðlega gengur að ráða fólk í ýmis störf og atvinnuleysi mælist lítið sem ekki neitt. Fyrir […]

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur