Færslur fyrir janúar, 2014

Miðvikudagur 22.01 2014 - 12:06

Haraldur og fullt jafnrétti

Það er ekki oft sem maður heyrir ungan karlmann tala um að jafnréttismál séu honum hugleikin en það gerði Haraldur Einarsson, félagi minn, svo eftir var tekið í störfum þingsins í gær. Í ræðu sinni fjallaði hann sérstaklega um rétt til forræðis barna.  Í barnalögum hafa stór skref verið tekin í að gera sameiginlega forsjá […]

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur