Færslur fyrir ágúst, 2016

Fimmtudagur 18.08 2016 - 15:09

McKinsey: Meira framboð af lóðum

Oft tölum við um að húsnæðisskortur sé eitthvað séríslenskt fyrirbæri.  Í lok árs 2014 birti McKinsey Global Institute skýrslu um húsnæðisvandann á heimsvísu.  Í skýrslunni  kemur fram að 330 milljónir heimila í heiminum hafi ekki aðgang að hagkvæmu húsnæði og þeim muni fjölga um 100 milljónir fram til 2025. Ein af lykiltillögum þeirra til að bregðast við vandanum og lækka kostnað […]

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur