Um ummæli

Þetta eru reglurnar um ummæli á bloggsíðunni:
  • Ég hvet lesendur til að láta mig vita hvað þeim finnst.
  • Hægt er að setja inn “like” á Facebook, tengja bloggið við Facebook eða skilja eftir athugasemdir á blogginu sjálfu.  Skrá þarf nafn og netfang til að geta sett þær inn.
  • Ég samþykki inn athugasemdir þannig að það getur tekið tíma fyrir þær að birtast.
  • Áskil ég mér rétt til að hafna birtingu athugasemda sem eru ómálefnalegar, nafnlausar eða ósannar.