Færslur fyrir janúar, 2016

Þriðjudagur 05.01 2016 - 17:23

Dæmigert áramótaheit – nema þetta er ókeypis.

Nú er sá tími ársins runninn upp þegar ég íhuga iðulega hvort ég eigi að gerast styrktaraðili einhverra góðra líkamsræktarstöðva. Nýtt ár, nýtt líf, og ný ég með hjálp spinning, tabata og yoga. Þar sé ég mig fyrir mér í nýjum flottum íþróttaskóm og -galla að takast á við enn eitt áramótaheitið. Oft nær það ekki […]

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur