Færslur fyrir október, 2013

Föstudagur 25.10 2013 - 10:00

Helgi og kröfuhafar

Í nýlegri fyrirspurn til fjármálaráðherra spurði Helgi Hjörvar hvort skuldaleiðrétting verðtryggðra húsnæðislána ætti að vera hluti af samningum við erlenda kröfuhafa um afnám gjaldeyrishaftanna. Þessi fyrirspurn hefur angrað mig nokkuð síðustu daga. Ekki þó vegna áhuga Helga á skuldaleiðréttingunni.  Ég er sannfærð um að hann hefur raunverulegan áhuga á skuldamálum heimilanna, ólíkt ýmsum öðrum í […]

Fimmtudagur 24.10 2013 - 12:26

Fæðingarorlof og feður

Þegar lögin um fæðingarorlof voru sett árið 2000 voru þau byltingarkennd. Þau eru það enn í dag á heimsvísu. Markmið þeirra er að börnin okkar njóti samvistar við við báða foreldra og stuðli þannig að jafnrétti á vinnumarkaði.  Við 1. umræðu um lögin á Alþingi sagði þv. félagsmálaráðherra Páll Pétursson: „Forsenda þess að karlar og konur […]

Miðvikudagur 23.10 2013 - 09:42

Bingó hvað?

Nokkur umfjöllun hefur verið um svokallaða Bingó áætlun um uppgjör þrotabúanna.  Reynt hefur verið að heimfæra áætlunina upp á Seðlabanka Íslands. Þar kemur enn á ný fram talan 75% afsláttur af krónueignum.  Hver skyldi hafa svona mikinn áhuga á að koma þessari tölu ítrekað að í gegnum fjölmiðla? Það skyldu ekki vera þeir sömu og […]

Miðvikudagur 02.10 2013 - 12:20

Heimili í forgrunni

Forgangsmál ríkisstjórnar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar er að gera íslenskum heimilum og fyrirtækjum kleift að vaxa og dafna. Það endurspeglast ekki hvað síst í nýju fjárlagafrumvarpi.  Þar er lagt upp með að stoppa skuldsetningu ríkissjóðs með fyrstu hallalausu fjárlögunum í sex ár og auka kaupmátt heimilanna. Samhliða því er hugað að verðlagsáhrifum til að margfalda ekki […]

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur