Færslur fyrir mars, 2014

Föstudagur 28.03 2014 - 08:16

Sparnaður = frelsi

Tillögur ríkisstjórnarinnar um aðgerðir til handa heimilunum eru komnar fram á Alþingi. Fátt hefur komið á óvart í umræðunni um skuldaleiðréttingarhlutann.  Hvet ég fólk til að kynna sér málið sjálft með því að fara inn á skuldaleidretting.is.  Hér eru einnig ágætis pistlar eftir Jóhannes Þór Skúlason og Marinó G. Njálsson um málið. Umræðan um séreignasparnaðarhlutann […]

Föstudagur 07.03 2014 - 12:39

Áfram Erna og Jóhann Þór

Nú fer að styttast í að fulltrúar okkar á Ólympíumóti fatlaðs fólks þau Erna Friðriksdóttir og Jóhann Þór Hólmgrímsson keppi í Sotsjí. Þau taka þátt bæði í svigi og stórsvigi dagana 13.-16. mars. Skíðin sem þau nota kallast monoski eða sit-ski á ensku og setskíði á okkar ylhýra. Ég fyllist alltaf aðdáun þegar ég sé […]

Miðvikudagur 05.03 2014 - 17:03

Fréttatilkynning vegna Sotsjí

„Íslensku keppendurnir á Ólympíumóti fatlaðra komu til Sotsjí í nótt ásamt þjálfurum sínum en keppnisdagar þeirra eru 13. og 16. mars. Hugur minn er hjá þessu öfluga og efnilega íþróttafólki sem hefur lagt svo mikið á sig vegna mótsins um langt skeið. Við Íslendingar getum verið stolt af þeim. Ég hlakkaði mikið til að vera […]

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur