Færslur fyrir janúar, 2015

Fimmtudagur 29.01 2015 - 16:21

Hvar eru framtíðarstörfin?

Ég rakst fyrir stuttu á grein frá Forbes um hvaða störf það yrði eftirspurn eftir í náinni framtíð?  Skv. þeim var talið að röðunin yrði eftirfarandi á árunum 2010 til 2020: 1. Hjúkrunarfræðingar (e. registered nurse) + 26% 2. Verslunarmenn (e. retail salesperson) +16,6% 3.– 4. Aðstoð við hjúkrun og heimaþjónustu (e. home health aides & […]

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur