Færslur fyrir október, 2018

Þriðjudagur 02.10 2018 - 16:43

Hvað er íslenskur matur?

Hvað er íslenskur matur í þínum huga? Mínar hugmyndir um hvað er íslenskur matur voru mótaðar af því sem eldað var í litlu eldhúsi ömmu minnar í Hlíðunum og ævintýramatarferðum í næsta nágrenni Reykjavíkur með afa og ömmu.

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur