Færslur fyrir desember, 2013

Mánudagur 02.12 2013 - 11:55

Skuldaleiðrétting

Tillögur til leiðréttingar á skuldum heimilanna hafa verið kynntar. Mikill fjöldi fólks hefur haft samband og óskað eftir nánari upplýsingum um útfærslu og aðferðafræði tillagnanna.  Ég vil því benda á vef forsætisráðuneytisins en þar má finna mikið magn upplýsinga um skuldaleiðréttinguna. Þar má fyrst nefna skýrslu sérfræðingahópsins en hún er einkar greinargott plagg. Þar má líka […]

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur