Færslur fyrir ágúst, 2012

Miðvikudagur 29.08 2012 - 20:42

Af hverju, Ögmundur?

Í kvöldfréttum sagði að Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra og fv. formaður BSRB, hefði gerst brotlegur við jafnréttislög við ráðningu sýslumanns á Húsavík.  Hann segir niðurstöðu sína vera rétta, og að huglægt mat hafi ráðið för. Eftir sit ég og hugsa af hverju, Ögmundur? Eru konur verri í að skera niður en karlar?  Eru  konur síðri í […]

Laugardagur 11.08 2012 - 18:13

Vinstri Grænir og ESB

Vinstri Grænir vilja endurskoða aðildarumsóknina í ljósi þess að ferlinu verður ekki lokið fyrir kosningar. Þetta hlýtur að þýða að ef Vigdís Hauksdóttir leggur aftur fram tillögu sína um þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB umsóknina að Vinstri Grænir muni og þar með talið Svandís Svavarsdóttir og Katrín Jakobsdóttir styðja hana. Allavega ef þau meina eitthvað með þessu…?

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur