Laugardagur 11.08.2012 - 18:13 - 4 ummæli

Vinstri Grænir og ESB

Vinstri Grænir vilja endurskoða aðildarumsóknina í ljósi þess að ferlinu verður ekki lokið fyrir kosningar.

Þetta hlýtur að þýða að ef Vigdís Hauksdóttir leggur aftur fram tillögu sína um þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB umsóknina að Vinstri Grænir muni og þar með talið Svandís Svavarsdóttir og Katrín Jakobsdóttir styðja hana.

Allavega ef þau meina eitthvað með þessu…?

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (4)

  • Síðan hvenær meinar VG-fólk eitthvað af því sem þau segja?!?

  • VG á að standa við stjórnarsáttmálann nema að þetta sé sameiginleg afstaða stjórnarflokkana. VG missir kjósendur ef flokkurinn ætlar að fara stunda púbulisma.

  • Ef þau eina eitthvað með þessu slíta þau stjórnarsamstarfinu fyrir setningu Alþingis í haust.

  • Kristján Kristinsson

    Nú ætla ég að „trolla“ aðeins, þ.e. tala um annað en efni pistilsins. Það styður ekki nokkur heilvita maður það sem Vigdís Hauksdóttir leggur fram. Það væri óskandi að kjósendur Framsóknar myndu losa sig við hana í næsta prófkjöri/næstu kosningum. Hroðalegur þingmaður(kona).

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af einum og átta? Svar:

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur