Færslur fyrir desember, 2015

Miðvikudagur 30.12 2015 - 11:43

Guðjón Samúelsson og íbúðir

Fáir hafa haft jafn mikil áhrif á íslenska byggingalist og Guðjón Samúelsson, húsameistari ríkisins 1920 til 1950.  Nokkur umræða hefur skapast um hugmyndir hans um viðbyggingu við Alþingi og sýnist sitt hverjum.  Hins vegar tel ég að við getum nýtt verk Guðjóns sem uppsprettu hugmynda mun víðar en þar. Guðjón Samúelsson hannaði nefnilega nokkur af vinsælustu […]

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur