Færslur fyrir ágúst, 2014

Föstudagur 29.08 2014 - 08:35

Góða fréttir úr atvinnulífinu

Við erum sannarlega á leið upp úr hjólförunum. Það sjáum við ekki hvað síst í atvinnumálunum.  Á síðasta ári fjölgaði fólki í störfum á vinnumarkaðnum verulega, eða um 6000 samanborðið við árið 2012.  Í ár höfum við séð sömu þróun.  Á fyrsta ársfjórðungi 2014 voru að jafnaði um 3500 fleiri starfandi en á sama fjórðungi […]

Mánudagur 25.08 2014 - 17:48

Jafnrétti og norræn samvinna

Á morgun er norræn ráðstefna um jafnrétti í tilefni 40 ára afmælis Norðurlandasamstarfs á sviði jafnréttismála. Við ætlum að fjalla um jafnrétti á vinnumarkaði, menntun og aukna þátttöku karla og drengja í jafnréttisstarfi. Jafnframt ætlum við að huga að stöðu lýðræðis á Norðurlöndunum þá sérstaklega með hliðsjón af stjórnmálaþátttöku kvenna í tilefni þess að verið er […]

Miðvikudagur 20.08 2014 - 11:58

Verjum þá sem minnst hafa

Fjármálaráðherra ræddi áform sín um breytingar á skatti á vörur og þjónustu á Sprengisandi síðasta sunnudag. Þar ítrekaði hann hugmyndir sínar um að minnka bilið á milli hærra og lægra skattþreps virðisaukakerfisins og draga úr undanþágum í kerfinu. Ég er sammála því að einfalda þarf virðisaukaskattskerfið og endurskoða löggjöfina á heildstæðan máta. En þær breytingar mega […]

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur