Færslur fyrir maí, 2017

Þriðjudagur 16.05 2017 - 14:52

Leitin að týndum börnum

Hver hefur ekki séð auglýsingar í fjölmiðlum frá lögreglunni um týnd ungmenni?  Fátt er alvarlegra eða erfiðara en þegar barn týnist.  Alvarleikinn endurspeglast ekki hvað síst í að þrjú ungmenni í hópi þeirra sem struku létust árið 2014. Margvíslegar ástæður geta verið fyrir því að barn strýkur, en þær algengustu eru heimilisaðstæður, vímuefnaneysla eða erfiðleikar […]

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur