Færslur fyrir maí, 2016

Þriðjudagur 17.05 2016 - 11:40

Kæru sveitarfélög, – lóðir óskast.

Að byggja sjálfur sitt eigið hús er draumur sem hefur orðið æ fjarlægari fyrir marga eftir því sem aðgengi að lóðum hefur minnkað og kröfur til húsnæðis hafa aukist. Ekki bara hér á landi heldur víða annars staðar. Þessu vildi hollenski stjórnmálamaðurinn Adri Duivesteijn breyta. Kjarninn í hans hugmyndafræði var að íbúarnir sjálfir ættu að […]

Föstudagur 06.05 2016 - 12:40

Staða ungs fólks 2004 og 2014

Nýlega var þeirri spurningu varpað fram í breska blaðinu Guardian hvort ungt fólk hefði dregist aftur undir fyrirsögninni „Young people bear the brunt of Generation Y‘s economic woes“.  Töluverð umræða skapaðist um stöðu ungs fólks hér á landi í framhaldinu. Óskaði ég því eftir upplýsingum úr lífskjararannsókn EU-SILC hjá Hagstofu Íslands þar sem staða ungs […]

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur