Færslur fyrir júlí, 2015

Þriðjudagur 14.07 2015 - 10:03

Skuldsett þjóð er ekki frjáls

Ein af kröfum Evrópusambandsins sem Grikkir þurfa að gangast undir til að fá neyðarlánið er að þeir verða að selja ríkiseignir að verðmæti 50 milljarða evra.  Fjármunirnir verða notaðir til að endurgreiða lánið og endurfjármagna grísku bankana. Mörgum finnst nóg um hörkuna gagnvart Grikkjum, ekki hvað síst að ríkiseignir skulu vera með þessum hætti teknar […]

Sunnudagur 12.07 2015 - 19:35

Er lán lukka?

„Það er ekki hægt að spara á Íslandi,“ hef ég oft heyrt frá fólki í kringum mig og mér sjálfri.  Ég var lengi vel alveg sannfærð um þetta og gerðist því í staðinn sérfræðingur í að taka lán. Lán varð nánast að lukku í mínum huga. Ef það var eitthvað sem mig langaði í, þá […]

Fimmtudagur 09.07 2015 - 13:15

Þakviðgerðir í þjóðarhúsinu

Að búa við öruggt húsnæði er grunnþörf hvers einstaklings og hverrar fjölskyldu. Ísland er velferðarsamfélag og það er beinlínis skylda stjórnvalda að tryggja að fólk hafi þak yfir höfuðið. Til að tryggja að fólk geti komið sér upp húsnæði höfum við byggt upp ýmis stuðningskerfi. Við höfum haft vaxtabætur sem er niðurgreiðsla ríkisins á vöxtum […]

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur