Færslur fyrir maí, 2013

Fimmtudagur 30.05 2013 - 20:37

Landsbankinn metur dóminn…

Landsbankinn  hefur nú hafið vinnu við að meta áhrif nýfallins dóms þar sem komist var að þeirri niðurstöðu að ekki væri heimilt að reikna seðlabankavexti afturvirkt á skammtímalán. Það er mín afstaða að það er ekki bara hlutverk fjármálafyrirtækja að meta niðurstöðu dóma sem falla þeim í óhag, heldur stjórnvalda líka.  Ein af mínum undirstofnunum […]

Sunnudagur 26.05 2013 - 18:45

Fundur með Landssambandi eldri borgara

Landssamband eldri borgara hafði samband við mig í gær og óskaði eftir fundi til að ræða málefni aldraðra.  Ég fagnaði því enda er eitt af okkar áherslumálum að aldraðir njóti öryggis og velferðar í samfélaginu. Fyrsta skrefið verður að afnema þær skerðingar sem aldraðir, sem og öryrkjar máttu sæta á síðasta kjörtímabili.  Ég vil einnig sjá […]

Fimmtudagur 16.05 2013 - 16:48

„Allar upplýsingar liggja fyrir…“

Orð Sigmundar Davíðs um að staða og horfur ríkissjóðs séu mun verri en áður hafi komið fram hafa fallið í grýttan jarðveg.   Katrín Júlíusdóttir, fráfarandi fjármálaráðherra, sagði í viðtali við RÚV: „Það var enginn blekktur, allar upplýsingar liggja fyrir og það komu engar nýjar upplýsingar fram í kynningu fjármálaráðuneytisins til þeirra.“ Í ljósi þessara orða […]

Miðvikudagur 15.05 2013 - 09:49

Eigið húsnæði og atvinnuleysi

Íslenski draumurinn hefur verið að eignast eigið húsnæði.  Ekki bara íslenski draumurinn heldur líka sá bandaríski, breski, írski, spænski, danski, norski og svo framvegis. Ég skal viðurkenna að þetta hefur verið minn draumur líka.  Draumurinn um lítið, fallegt timburhús með stóru eldhúsi og bílskúr fyrir eiginmanninn. Eigið húsnæði átti að þýða öryggi fyrir fjölskylduna og […]

Sunnudagur 12.05 2013 - 11:52

Viðræður og staðfestan

Stjórnarmyndunarviðræður ganga vel.   Formaður Sjálfstæðisflokksins segir  að hann standi fastur á loforðum flokksins um skattalækkanir.  Jafnframt að hann sé tilbúinn að axla ábyrgð á málaflokkum sem standa fyrir stórum hluta útgjalda ríkisins. Hann ítrekar þetta aftur í viðtali á Sprengisandi í dag. Framsóknarmenn hafa lýst sig tilbúna að skoða hugmyndir Sjálfstæðismanna. Samt virðist Bjarni Benediktsson […]

Fimmtudagur 09.05 2013 - 12:17

Íslenskar fjölskyldur

Þegar ég ólst upp fannst mér fjölskyldutengsl annarra aldrei flókin.  Reynslan af því að eiga eitt alsystkin, sex hálfsystkin og slatta af stjúpsystkinum hafði vanið mig snemma við að skilja hratt og vel fjölbreytt fjölskyldutengsl.   Vorkenndi jafnvel vinum mínum sem áttu ekki nema eitt alsystkin og það skrítnast af öllu: Foreldra sem bjuggu enn saman. […]

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur