Færslur fyrir flokkinn ‘Stjórnmál og samfélag’

Þriðjudagur 24.11 2015 - 11:45

Vaxtaokur stjórnvalda

Raunvextir hafa farið hratt lækkandi á Íslandi og eiga enn eftir að lækka, sérstaklega ef vel tekst til með afnám hafta og lánshæfiseinkunn landsins batnar. Lífeyrissjóðirnir hafa verið leiðandi í að færa neytendum þessa lækkun í formi lægri vaxta á verðtryggðum húsnæðislánum. En á sama tíma eru stjórnvöld í gegnum ÍLS að selja neytendum húsnæðislán […]

Laugardagur 07.11 2015 - 14:26

Gamalt bankavín á nýjum belgjum

Nú berast þær fréttir til heimila landsins að tveir hópar berjist um yfirráð yfir Arion banka. Einn þeirra nefnist Virðing sem er stjórnað af fólki úr Kaupþingi og hinn kallar sig Artica Finance og samanstendur af stjórnendum af fyrirtækjasviði gamla Landsbankans. Það verður spennandi að sjá hvor hópurinn nær völdum yfir Arion banka. Það virðist […]

Þriðjudagur 03.11 2015 - 07:47

10% forsætisráðherra

Flokkur forsætisráðherra Íslands nýtur stuðnings aðeins 10% kjósenda í nýlegum skoðanakönnunum.  90% kjósenda telja aðra flokka færari að stjórna Íslandi í framtíðinni. Það hlýtur að vera einsdæmi meðal lýðræðisþjóða að flokkur með svona lítinn stuðning skuli hafa öll völd. Og allt snýst þetta um völd. Í nýlegu viðtali við erlendan fjölmiðil gefur forsætisráðherra okkur athyglisverða […]

Laugardagur 31.10 2015 - 12:33

Hver vill kaupa banka?

Hver vill eiga banka á Íslandi? Þetta er spurning sem margir velta fyrir sér. Ríkið þarf að losa um eignarhald á stórum hluta í bankakerfinu á sama tíma og kröfuhafar Arion banka. Það stefnir því í heimsmet í brunaútsölu á bankaeignum. Ekki sér enn fyrir endann á íslensku bankabraski sem hófst í byrjun þessarar aldar. […]

Föstudagur 30.10 2015 - 08:34

Enginn er óháður

Nú þegar samningar virðast í höfn við kröfuhafa byrjar íslenska rifrildið. Annað hvort er um heimssögulegan viðburð að ræða eða heimsmet í klúðri. Sumir segja að 400 ma kr. vanti upp á að stöðugleiki náist, aðrir að allt sé klappað og klárt. Vandamálið er að enginn aðili í þessu máli er óháður. Nú sést vel […]

Þriðjudagur 27.10 2015 - 10:33

Vextir og húsnæðisverð

Reynslan frá nágrannalöndunum sýnir að þegar vextir lækka fer nær öll lækkunin í hendur húsnæðiseigenda í formi hækkaðs eignaverðs. Hvergi var þetta augljósara en þegar Írar tóku upp evru og húsnæðisvextir helminguðust sem leiddi til tvöföldunar á eignaverði í Dublin. Lexían er skýr. Það skiptir öllu máli að hafa fest sér húsnæði áður en vextir […]

Mánudagur 26.10 2015 - 15:13

Króna gamla fólksins

Það hlýtur að hafa verið áfall fyrir gamla gengið í Sjálfstæðisflokknum þegar ályktun um að skoða aðra gjaldmiðla en krónuna var samþykkt á nýafstaðnum landsfundi. Þetta gengur þvert á stefnu ríkisstjórnarinnar og Framsóknarflokksins sem ræður þar för. Skoðanakannanir sýna líka að þar sem krónan nýtur fylgis þar er erfitti að finna kjósendur undir þrítugu. Krónan […]

Sunnudagur 25.10 2015 - 08:44

Ákall um samfélagsbanka

Krafan um samfélagsbanka er mjög skiljanleg. Samfélagsbanki er ófullkomin lausn og verður mun dýrari en margir halda. En “einkareknir” bankar sem setja vildarvini ofar öllu er enn verri lausn. Fátt hefur dregið meir úr trausti á bankakerfinu á síðustu misserum en klúðursleg eignasala til vildarvina. Þetta er ekki merki um heilbrigt fjármálakerfi. Það sem er […]

Fimmtudagur 22.10 2015 - 15:04

Evruhreinsun Sjálfstæðismanna

Í nýlegir Gallup könnun sem Viðskiptablaðið stendur fyrir eru aðeins 4% stuðningsmanna Sjálfstæðisflokksins mjög hlynntir upptöku evru. Menn hljóta að vera ánægðir með hreinsunarstarfið í Valhöll og þegar menn hafa losað sig við þessi 4% þá verður fylgi flokksins komið niður fyrir 20% – glæsilegur árangur munu einhverjir segja. Kjarni stuðningsmanna Sjálfstæðisflokksins í dag eru […]

Fimmtudagur 22.10 2015 - 08:30

2 bankar betri en 3

Ef ríkið tekur við Íslandsbanka verða um 70% af bankaeignum á Íslandi í eigu ríkisins. Í þessu felast bæði tækifæri og ógnir. Það fyrsta sem gerist þegar einn og sami aðilinn er kominn með 70% af framboði eigna og gefur út yfirlýsingu um að hann verði að selja, lækkar verðið. Það bætir síðan ekki stöðuna […]

Höfundur

Andri Geir Arinbjarnarson
Höfundur er verkfræðingur.
RSS straumur: RSS straumur