Mánudagur 02.05.2011 - 12:17 - Rita ummæli

Osama drepinn

Í nótt var tilkynnt um dráp á Osama bin Laden og fögnuður Bandaríkjamanna virðist vera mikill.

Auga fyrir auga, tönn fyrir tönn?

Ég vil frekar huga að fórnarlömbum þessara átaka, – í Bandaríkjunum, Afghanistan og Írak.

Og hvernig eitt dráp réttlætir ekki annað.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af sjö og tveimur? Svar:

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur