Laugardagur 23.07.2011 - 13:12 - Rita ummæli

Sorg í hjarta / Sorg i hjertet

Hjarta mitt er fullt af sorg.  Árásin í Osló og Útey er hryllilegur atburður.

Hann er einnig sterk áminning.  Áminning um að standa vörð um allt það sem okkur þykir vænt um.  Áminning um hvað það er sem gerir Norðurlöndin að góðum samfélögum.

Áhersla okkar á lýðræði, frelsi, samvinnu, jafnrétti, sanngirni og rétt hvers og eins til að lifa góðu og réttlátu lífi.

Aldrei ofbeldi, aldrei hatur.

Ég votta aðstandendum og norsku þjóðinni samúð mína.

———————-

Sorg i hjertet

Mitt hjerte er fullt av sorg.  Angrepene i Oslo og Utøy er forferdelig.

De er også en stark påminnelse.  Påminnelse om hva det er som betyr noe for oss.  Påminnelse om hva det er som gjør de nordiske landene av gode samfunn.

Våre vekt på demokrati, frihet, samarbeid, likestilling, rettferdight og at alle har rett til et godt og rettferdig liv.

Aldri vold, aldri hat.

Mine kondolanser til pårørende og den norske nasjonen.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af fimm og fjórum? Svar:

Höfundur

Eygló Harðardóttir
og lífið eftir pólitík.
RSS straumur: RSS straumur