Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, situr í ríkisstjórn sem fer gegn grunnhugsjónum hans í stjórnmálum.
Nú síðast telur hann ríkisstjórnina vera að veikja Alþingi með því að leggja til að forsætisráðherra geti ákveðið skipan mála í stjórnarráðinu sbr. 15. grein stjórnarskrárinnar.
Þar áður hafði ríkisstjórnin sótt um aðild að Evrópusambandinu, þangað sem Jón ætlaði aldrei að ganga inn.
En Jón heldur fast í stólinn, – tilbúinn til að fórna sér í þágu lands og þjóðar.
Af hverju eru ekki fleiri eins og Jón?
Vantar ekki broskall þarna einhvers staðar?
Hvernig er thad lydraedislegt ad Jon reyni ad hindra allt samningsferlid vid ESB thegar meirihluti Althingis akvad ad saekja um adild?